Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 184
176
Próteinfóðrun var að vonum mest hjá hópnum sem fékk Kjarnfóður-165, en PBV gildið í
heildarfóðrinu var neikvætt hjá öllum hópum en þó vel innan þeirra marka sem talin eru
ásættanleg (4. tafla). Því miður voru mælingar á úrefni í mjólk ekki hafnar á þessum tíma og
því ekki hægt að bera PBV gildin í fóðrinu saman við þær mælingar.
Eins og sjá má í 3. töflu þá virðist magn steinefna í heildarfóðrinu hafa verið nægjanlegt í
öllum tilfellum.
4. tafla. Áhrif aldurs og kjarnfóðurtegundar á meðalát kúnna fyrstu 16 vikur mjaltaskeiðs.
1 Mjaltaskeið 2 ' 3 P-gildi 105 Kjarnfóðurtegund 145 165 P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Át.% af heildaráti þe.
Þurrhey 28 34 34 o.oo- 32 32 32 0.53 32 0,51
Vothey 36 34 35 0.07 36 34 35 0,03* 35 0,66
Kjarnfóöur 35 33 31 o.oo- 32 34 33 0,10 33 0,56
Át, kg þe. dag
Þurrhey 3,2 4.8 5,0 0,00‘ ■ 4.4 4,3 4,3 0.84 4,31 0,09
Vothey 4.1 4.8 5.3 0.00" 5.0 4,5 4.8 0.04’ 4,75 0,14
Gróffóöur 7,3 9,6 10,3 0,00"’ 9.3 8.8 9,1 0.12 9.06 0,20
Kjarnfóöur 4.0 4.7 4,7 0.00 " 4.5 4.5 4,5 0.46 4.49 0,03
Alls 11,3 14,4 15.0 0,00 ” 13,8 13,3 13.6 0,16 13,6 0,19
Át. FEm á dag
Gróffóöur 5.9 7,9 8.4 0,00- 7.6 7.2 7,5 0,33 7.40 0,21
Kjarnfóöur 4.2 5.0 5.0 0.00- 4.7 4.7 4,7 0,42 4.72 0.03
Álls 10,1 12,9 13,4 0,00’ ■ 12,3 11,9 12,2 0,40 12,1 0,20
Hráprótein, g/d
Gróffóður 782 1069 1138 0.00 1013 969 1008 0.50 997 29.4
Kjarnfóöur 973 1148 1145 o.oo- 877 1102 1287 0,00"’ 1088 12.1
Álls 1755 2217 2283 o.oo- 1890 2070 2295 0,00‘" 2085 37,0
AAT, g/d
Kjamfóður 558 660 655 o.oo- 471 652 750 0,00- 624 4.26
Gróffóöur 558 749 800 0,00- 718 681 708 0.35 702 18.9
Alls 1115 1408 1456 0,00’" 1189 1333 1458 o,oo- 1326 19,8
PBV, g/d
Gróffóöur -182 -227 -247 0.00 ■ -229 -209 -217 0,03’ -218 4.89
Kjarnfóöur 115 135 135 0.01" 136 96 153 0,00’" 128 5.21
Álls -67 -91 -112 0,00’ ’ -92 -113 -65 0,00‘" -90 6,66
Át, g/kg lífþunga 32,8 33,0 33,2 0,86 32,7 32,6 33,7 0,42 33,0 0,58
Át. g/kg lílþunga075 141 151 153 0,00”’ 148 146 151 0,37 148 2,14
Ahrif próieinfóórunctr ú qfurðir kúnna. Ekki kom fram tölffæðilega marktækur munur á
mjólkurmagni milli kjamfóðurhópanna fyrstu 16 vikur mjaltaskeiðsins, hvort sem leiðrétt var
fyrir orlcu í mjólkinni og þunga gripanna eða ekki (5. tafla). Miðhópurinn (K-145) er þó tölu-
lega með minnstar afurðir og er það í samræmi við átið eins og fram hefur komið hér áður.
Ekki var heldur munur í nyt milli hópanna þótt skoðuð væru styttri tímabil t.d. fyrstu 4 eða 8
vikur eftir burð.
Ef litið er á efnahlutföll í mjólkinni þá er hópurinn sem fékk minnst af próteini í kjam-
fóðrinu (K-105) með hæstu fítu% (4,03 - 3,72 - 3,74) en lægstu prótein% (3,16 - 3,27 - 3,37)
og er munurinn í báðum tilfellum marktækur. Hópurinn sem fékk mest af próteini með kjam-
fóðrinu (K-165) er hins vegar með hæstu prótein% í mjólkinni, skilar einnig mestu magni
mjólkurpróteins á dag (563 - 570 - 619 g/d) og er með hæsta prótein/fitu hlutfallið í mjólkinni
(0,79 - 0,89 - 0,91). Frumutala í mjólkinni var há hjá öllum hópum og að meðaltali um 645 þús
enda viðmiðunarmörk á þessum tíma allt önnur en gilda í dag. Aldursáhrif á þennan þátt eru
mjög greinileg en að meðaltali er frumutalan 232, 778 og 926 þús/ml eftir aldurshópum.