Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 185
177
Ekki hafði kjarnfóðurtegund raunhæf áhrif á afurðatekjur, hvorki af hverju kg mjólkur né
á heildartekjur á dag. A sama hátt var ekki munur milli kjamfóðurhópa á innbyrtu kjarnfóður-
magni á hvert kg mjólkur sem framleitt var en það var að meðaltali um 0,25 kg.
5. tafla. Áhrif kjamfóðurtegundar og aldurs á meðalafurðir kúnna fyrstu 16 vikur mjaltaskeiðsins.
i Mjaltaskeið 2 ' 3 P-gildi 105 Kjarnfóðurtegund 145 165 P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Mjólk
Kg/dag 13,9 19,4 20,5 0.00 17,9 17,5 18,4 0,31 17,9 0,40
g/kg lífþunga 40 45 45 0,01" 42 43 46 0,21 43,6 1,20
g/kg lífþunga0,75 174 204 209 0,00'" 192 192 204 0.22 196 4,89
Orkuleiörétt mjólk
Kg/dag 13.5 18.6 19.7 0.00 17,5 16.6 17,7 0,13 17.3 0,39
g/kg lífþunga 39,4 43,0 43,7 0,02' 41.6 40.6 43.8 0,18 42,0 1,13
g/kg lífþunga0'75 169 196 201 0,00 ' 188 182 196 0,16 189 4,65
Efnahlutföll í mjólk
Fita. % 3,93 3.75 3,81 0,40 4.03 3,72 3.74 0,05 3,83 0,09
Prótein. % 3,25 3,30 3.25 0,72 3,16 3.27 3,37 0,02' 3,27 0,04
Prótein/Fita 0,84 0.89 0.86 0,19 0.79 0.89 0,91 0,00'" 0.86 0,02
Fitufrítt, þe. % 9,00 8,83 8.75 0,00" 8,77 8,88 8,93 0,10 8,86 0,05
Frumutala, þús./ml 232 778 926 0,00'" 558 506 871 0,17 645 132
Hfnamagn g/d
Fita, g/d 542 721 778 0,00 712 643 686 0,06 680 20,1
Prótein. a/d 449 638 665 O.OO'" 563 570 619 0,01" 584 11,4
Prótein+Fita. s/d 990 1360 1442 O.OO'" 1275 1213 1305 0,11 1264 29,2
Fitufrítt þe.. g/d 1247 1710 1798 o.oo'" 1563 1551 1641 0,16 1585 32,0
Afuröatekjur
Kr/ks mjólk 67,4 67,5 67,2 0,89 66,9 67,1 68,0 0,37 67,3 0,50
Kr /dag 933 1304 1376 0,00'" 1192 1171 1250 0,11 1204 24,4
Kjarnfóöurnotkun
Kg þe. á dag 4.01 4,74 4,71 0,00 4.46 4,51 4.49 0.46 4,49 0,03
Kg þe./kg mjólk 0,29 0,24 0,23 o.oo'" 0,25 0,26 0.25 0,31 0,25 0,01
Kg mjólk/kg þe. kjf 3,65 4,27 4,56 0,00'" 4,18 4,05 4,25 0.39 4,16 0,10
Áhrif próteinfóðrunar ú orku og próteinjafnvœgi hjá kúmim. Kýmar í kjarnfóðurhóp-105
vom marktækt þyngri en kýmar í hinum hópunum við burð (425 - 401 - 396 kg) en þessi
munur jafnaðist þó heldur þegar á leið á mjaltaskeiðið og ekki var marktækur munur á meðal-
þunga kúnna fyrstu 16 vikumar.
Próteinjafnvægið (AAT) reiknaðist jákvætt í öllum kjamfóðurhópunum þ.e. prótein-
fóðmnin var 5, 23 og 29% yfir áætluðum próteinþörfum (6. tafla). Framleiðslu-AAT er það
magn nefnt sem stendur gripnum til boða eítir að áætluðum þörfum til viðhalds hefur verið
fullnægt. Sé því magni deilt niður á framleidda mjólk þá kemur í ljós að kýmar átu 51, 64 og
68 g af framleiðslu-AAT á hvert kg af orkuleiðréttri mjólk í kjamfóðurhópum 105, 145 og
165. í núverandi próteinmatskerfi er miðað við að kýmar þurfi 48 g af AAT á hvert framleitt
kgafOLM.
Orkujafnvægið reiknaðist mjög svipað í öllum kjamfóðurhópunum og var að meðaltali
jákvætt um 4-6% fyrstu 16 vikur mjaltaskeiðsins eða um 0,4 - 0,5 FEm á dag (6. tafla). Hins
vegar vom kýrnar í neikvæðu okujafnvægi fyrstu 3 vikumar eftir burð í öllum hópunum og
innbyrtu þá að meðaltali um 92% af áætlaðri þörf fyrir orku. Kjamfóðurtegund hafði þó
enginn áhrif þama á en hins vegar vom aldursáhrifm skýr á þann veg að eldri kýmar
mjólkuðu mun frekar af sér heldur en yngri gripimir. Af framansögðu verður að teljast líklegt
að hjá kúnum í tveimur hærri próteinhópunum hafi mjólkurmyndunin takmarkast af orku
frekar en prótein framboði.