Ráðunautafundur - 15.02.2000, Qupperneq 186
178
6. tafla. Áhrif kjarnfóðurtegundar og aldurs á þunga gripa, prótein og orkujafnvægi og orkunýtingu íyrstu 16 vikur
mjaltaskeiðsins.
1 Mjaltaskeið 2 ' 3 P-gildi 105 Kjamfóðurtegund 145 165 P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Þungi kúa v. burð, kg 334 432 456 0,00"‘ 425 401 396 0,01' 407 6,3
Meðalþungi kúa, kg 346 435 454 0,00"' 423 408 404 0,18 412 7,2
Próteinjafnvægi
AAT át, g/dag 1115 1408 1456 0.00 1189 1333 1458 O.OO'" 1326 19,8
AAT til viðhalds. g/d 261 310 319 O.OO'" 303 295 292 0,19 297 3,95
AAT til mjólkur, g/d 648 891 947 0,00'" 839 797 850 0,13 829 18,6
AAT þarfir alls, g/d 909 1200 1266 0,00'” 1142 1092 1142 0,12 1125 19,2
AAT jafnvægi g/d 206 208 190 0,78 47 241 315 0,00'" 201 20.5
AAT-át/AAT- þörf 1,23 1,18 1,16 0,03' 1,05 1,23 1,29 O.OO'" 1.19 0.02
Framleiðslu AAT, g/d 855 1098 1136 0,00'" 886 1038 1165 O.OO'" 1030 18.3
Frl. AAT, g/kg OLM 64 60 59 0,03' 51 64 68 0,00"' 60,8 1,44
Orkujafnvægi FEm át á dag 10,1 12,9 13,4 0,00'" 12,3 11,9 12,2 0,40 12,1 0.20
FEm til viðhalds 3,4 4,0 4,2 0,00"' 3,9 3.8 3,8 0,19 3.87 0.05
FEm til mjólkur 6,1 8.4 9,0 0,00'" 7,9 7,5 8.0 0.13 7,83 0.18
FEm þarfir alls 9,5 12.5 13,1 0,00'" 11,9 11.4 11.8 0,12 11,7 0.19
FEm jafnvægi/dag 0,64 0,39 0,24 0,30 0,38 0.53 0,35 0,79 0.42 0.20
FEm át/FEm þarfir 1,07 1,04 1.03 0,18 1,04 1.06 1,04 0,76 1.05 0.02
Orkunýting
Framleiöslu FEm/d 6.7 8,8 9.2 0,00 8,3 8.1 8,4 0,43 8.25 0.18
Framl. FEm /kg OLM 0,50 0,48 0.48 0,32 0,48 0.49 0,49 0,77 0,49 0.01
OLM kg/Framl. FEm 2,05 2,14 2,19 0,22 2,15 2,11 2,12 0,91 2,13 0.06
Orkunýting, reiknuð án tillits til þungabreytinga var ekki mismunandi milli kjamfóður-
hópanna en að meðaltali fengust 2,13 kg af orkuleiðréttri mjólk íyrir hverja FEm sem nýtt var
til framleiðslu. Samkvæmt núgildandi orkumatskerfi á hver slík fóðureining að skila um 2,2
kg af mjólk en við uppgjör á þessari tilraun var ekki tekið tillit til orkuþarfa til vaxtar hjá
yngri kúnum sem augljóslega eru til staðar og geta skekkt þennan samanburð.
Frekari úndnnsla og kynning á niðurstöðum bíður betri tíma.