Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 189
181
1. tafla. Fæðingardagur, nafh, uppruni og foreldrar kálfa í tilrauninni.
Númer'* Kálfur Nafn Fæddur ’97 Númer Faðir Nafn Móðir Bær Númer Nafn
500 ísak 19-jún 89022 Hvanni Möðruvellir 256 Kola
501 Levi's 23-jún 88021 Haki Þríhyrningur 230 Gola
502 ísólfur 29-jún 94037 Breiði Fagriskósur 221 -
503 íri 1-júl 95010 Soldán Fagriskóaur 256 -
504 ísgeir 3-júl 99999 Heimanaut Þórisstaðir 342 Bylgja
505 Illugi 4-júl 99999 Heimanaut Þórisstaðir 343 Skerpla
510 íris 23-jún 88021 Haki Þríhymingur 230 Gola
511 ísafold 4-ágú 95010 Soldán Syðri Bægisá 225 Tinna
512 ísold 4-sep 95006 Tindur Möðruvellir 207 Lotta
513 ísis 16-sep 89026 Erró Þríhymingur 249 Veiga
514 Iða 5-okt 95924 Svalur Þríhymingur 285 Ljósbrá
515 ísa 12-okt 95924 Svalur Þríhymingur 288 Kolbrá
600 Róni 25-jún 95401 Álfur Möðruvellir 295 Sýn
601 Abraham 7-júl 95400 Angi Möðravellir 167 Pyngja
602 Skjöldur 10-júl 95400 Angi Garðshom 401 Harpa
603 Aron 2-ágú 95400 Angi Fellshlíð 11 Rúna
604 Askur 15-ágú 95400 Angi Hríshóli 341 Blesa
605 Adam 27-sep 95401 Álfur Möðruvellir 248 Hít
610 Aska 29-ágú 95401 Álfur Svalbarð 629 Steik
611 Ama 17-ágú 95401 Álfur Skriða 159 Fía
612 Alma 8-okt 95400 Angi Ytri Tjamir 385 Mýsla
613 Aþena 14-okt 95401 Álfur Holtssel 647 Ró
614 Adda 7-nóv 95400 Angi Auðbrekka 216 Táta
615 Alda 11-nóv 95401 Álfúr Breiðaból 288 Gípa
700 Láki 2-júl 95450 Ljúfur Fellshlíð 25 Skessa
701 Leifur 7-júl 95452 Lindi Skriða 174 Sól
702 Lubbi 21-júl 95452 Lindi Möðruvellir 246 Búbót
703 Lokkur 26-júl 95452 Lindi Möðruvellir 259 Bamba
704 Leiknir 28-júl 95452 Lindi Moldhaugar 267 Rönd
705 Leikur 18-ágú 95450 Ljúfur Ytri Bægisá 90 Freyja
710 Lína 13-júl 95452 Lindi Garðshorn 400 Ása
711 Lind 8-sep 95450 Ljúfur Hvammur 229 Gríma
712 Lilja 25-des 95450 Ljúfur Auðbrekka 194 Ösp
713 Laufa 20-sep 95451 Ljómi Möðruvellir 243 Brandrós
714 Lóa 11-okt 95451 Ljómi Sigtún 326 Fiðla
715 Ljóma 5-nóv 95451 Ljómi Hranastaðir 321 Alparós
1) Kálfar með 500-515, íslenskir, 600-615 Angus blendingar og 700-715 Limósín blendingar. Nautkálfar eru
með raðnúmer 0-5 og kvígukálfar með raðnúmer 10-15.
Ævi kálfanna var skipt upp í þijú fóðurskeið;
• Á mjólkurskeiðinu voru kálfarnir hópfóðraðir í stíum (allt að 6 í hverri) á heyi að vild og
kjamfóðri, en einstaklingsfóðraðir á mjólk. Meðalmjólkurskeið varaði í 88 daga.
• Strax á eftir mjólkurskeiðinu tók við vaxtarskeiðið og þá hófst einstaklingsfóðrunin sem stóð
síðan út ævina. Á vaxtarskeiðinu fengu kálfamir einungis hey eftir átlyst (ad libitum). Þetta
skeið var mislangt eftir því í hvaða sláturflokki kálfarnir voru, eða að meðaltali 336, 456 eða
578 dagar.
• Eldiskeiðid varaði í 66 daga að jafnaði og stóð frá lokum vaxtarskeiðsins og fram að slátrun,
óháð sláturflokki, stofnum og kynjum. Á þessu skeiði fengu gripirnir um 1,5 FE í kjarnfóðri,
ásamt lieyi að vild.
Ævinni var skipt upp í 14 daga samfelld og samstillt raðbil allt ffá upphafi til enda. Að
mjólkurskeiðinu frátöldu var heyát mælt með því að vigta i og frá kálfunum ijóra daga í
hverri viku, eða 8 sinnum að öllu jöfnu á hverju raðbili. Til þess að tryggja heyát að vild var