Ráðunautafundur - 15.02.2000, Qupperneq 191
183
Eftir því sem nautin þroskuðust meira urðu þau erfíðari viðureignar við vigtanir. Því voru
settir nautahringir í 10 stærstu nautin, sem þeir báru til sláturdags. Nautin átu minna af heyi
fyrst eftir að hringirnir höfðu verið settir í, en eftir því sem gatið gréri náðu þeir upp áti.
Gœðifióðursins
Fóðurgildi heyjanna og kjamfóðursins byggja á niðurstöðum efnagreininga á samsýnum sem
Efnagreiningar Keldnaholti framkvæmdu. Á 1. mynd em sýndar niðurstöður heyefna-
greininga sem fall af tíma frá upphafí til loka tilraunar, deilt á 14 daga raðbil. Þar sést að
fóðurgildi heyjanna eykst jafnt og þétt eftir því sem líður á tilraunina. Orkustyrkur á milli rað-
bila var frá 0,64-0,79 FE/kg þe. og
próteinstyrkur var frá 12-19%.
Skoðað var sérstaklega hvort þessi
breytileiki hefði óvart mismunað
gripum eftir stofnum eða kynjum og
reyndist svo ekki vera. Örlítillar mis-
munar á heygæðiun gætti hins vegar
á milli sláturflokka. Gripir í elsta
sláturflokknum fengu heldur orku-
ríkari hey á eldisskeiðinu en aðrir
gripir, eða 0,75 í stað 0,72 FE/kg þe.
í öðmm flokkum. í 2. töflu, sem
sýnir fóðurgildi fóðursins, kemur
fram talsverður munur á heygæðum
eftir mismunandi fóðurskeiðum og
m.t.t. orlcu- og próteinsstvrks, en
engin munur er á steinefnainnihaldi. Þar að auki er heildarfóðurstyrkurinn mjög breytilegur
milli fóðurskeiða. Ef litið er á hlutfóll fóðurgerða af heildarfóðrinu sést að 92% fóður-
eininganna koma úr heyjunum, 3% úr mjólkinni og 5% úr kjamfóðri.
2. tafla. Meðalorkustyrkur, hlutföll, prótein- og steinefhasamsetning fóðursins.
Fóður Hlutföll, %FE Innan Af skeiða heild FE í kg þe. Prótein AAT Magn í kg þe., g PBV Ca P Mg K
Mjólkurskeið
Mjólk') 62 3 1,85 252 8,6 7,2 0.9 "
Hev 22 i 0,66 134 73 6 3,3 2,9 2.0 19,0
Kjarnfóður 16 i 1,12 180 117 -28 15,8 10,8 2,5 5,1
Vaxtarskeið
Hey 100 75 0,71 153 79 14 3,3 2,9 2,0 19,0
Eldisskeið
Hev 78 16 0,73 160 81 17 3p 2,9 2.0 19,0
Kjarnfóður 22 4 1,12 180 117 -28 15,8 10,8 2,5 5,1
Meðalfrávik2'
Hev 0,04 14 - - 0.3 0,3 0,2 2,2
Kjarnfóður - 9 “ " 2,6 1,8 0,3 0,9
1) Efnainnihald samkvæmt töflugildum (Landsudvalget for kvæg 1997).
2) Staðalfrávik meðaltala. Fjöldi samsýna í heyi = 47, í kjarnfóðri = B.
25 .
FBkg
Prótein
15 30 45 60
Raðbil, hvert 14 dagar
- 0,90
. 0,80
. 0,70
0,60
0,50 JL
0,40 O) ££
0,30 LLI Li.
0,20
0,10
. 0,00
1. mynd. Fóðurgildi heyja frá upphafí til loka tilraunar,
deilt á 14 daga raðbil (alls 812 dagar).