Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 193
185
þar sem munurinn á milli 2 og 1 eru þungabreytingar (kg) eftir n fjölda daga sem í þessari
rannsókn voru oftast 14 (þ.e. 1 raðbil), sem er dagafiöldinn milli hverra vigtana sem gerð var
á gripunum.
Tílislenskir
Aldur i dögum
2. mynd. Vöxtur nautgripanna á æviskeiðinu eftir stofnum og kynjum sem fall af aldri. Nautkálfar til vinstri 02
kvígukálfar til hægri. Jöfnur:
Isiensk naut;
Lífþungi, kg = -1110+1114x1,000473aldur' d°s“m
Angus blendingsnaut;
Lífþungi, kg = -l 108+1147x1,000534 ald“rídðs"m
Limósín blendingsnaut;
Lífþungi, kg = -3 81,3+426,3 x 1,001161 a,du‘ ‘dðsum
íslenskar kvígur;
Lífþungi, kg =-1976+2011x1,0002457alduridos“m
Angus blendingskvígur:
Lífþungi, kg = -1628+1662 x 1,00033 82aldur r dögum
Limósín blendingskvígur;
Lífþungi, kg = -1232+1263 x 1,00043 88a,dur! dös“m
Meðalvaxtarhraði og jaðarvaxtarhraði er sýndur á 3. mynd eftir stofnum (meðaltal nauta
og kvíga). Það sem fyrst vekur athygli er að blendingamir þurfa talsverðan tíma til þess að ná
upp vaxtarhraðanum, sérstaklega Limósín blendingarnir. Islensku kálfamir halda nokkuð
jöfnum meðalvaxtarhraða út æviskeiðið frá fæðingu til sláturdags. Það tekur hins vegar
Angus blendingana um 30-50 daga og Limósín blendingana tæplega 200 daga að ná sama
meðalvaxtarhraða og íslensku kálfamir hafa. Áberandi meiri deyfð Limósín blendinganna
fyrstu dagana eftir fæðingu, sem margir hafa orð á, kemur hér greinilega fram. Jaðarvaxtar-
hraðinn gefúr hins vegar nákvæmari mynd af þessu og sýnir að í rauninni eru það einungis
fyrstu fjórar vikurnar sem íslendingamir vaxa hraðar, en eftir það keyra blendingarnir fram
úr, sérstaklega Angus blendingamir. Um ársgamlir fara Limósín blendingamir fram úr Angus
blendingunum og bilið milli þeirra og hinna stofnanna eykst stöðugt út æviskeiðið. Það tók
Limósín blendingana hins vegar um 20 mánuði að jafnaði að ná sama þunga á fæti og Angus
blendingarnir á því fóðri sem notað var í tilrauninni. Allt er þetta samkvæmt bókinni. Angus
er fljótþroskaðra kyn en Limósín. Annað atriði sem vert er að benda á er sérstaða þessara
vaxtarhraðalína. Lögun þeirra ræðst mjög af þeirri fóðuráætlun sem farið er eftir og eðlislægri
vaxtargetu gripanna á mismunandi aldri og þroskastigi. Hér var æviskeiðinu skipt í þijú
fóðurskeið, þ.e. mjólkurskeið, vaxtarskeið og eldisskeið. Hvert þessara skeiða era ólík með
tilliti til orkustyrks (FE/kg þe.) fóðursins sem gripimir höfðu aðgang að (2. tafla). Fóður-
styrkurinn er mun meiri á mjólkur- og eldisskeiðinu en á vaxtarskeiðinu þar sem vaxtargetan
er mest. Það leiðir til þess að þungaaukningin er mun línulegri (2. mynd) en ef fóður-
styrkurinn hefði verið jafn allt æviskeiðið. Eldisskeiðið leiðir til þess að í staðinn fyrir að
jaðarv’axtarhraðinn fari minnkandi á síðasta hluta æviskeiðsins eykst hann enn frekar, sérstak-
lega hjá Limósín blendingunum (3. mynd) sem taka best við sér. Líkast til er það vegna áhrifa