Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 197
189
5. tafla. Át, vöxtur, fóðumýting og fóðurstyrkur á vaxtarskeiði.
Kyn Sláturflokkur Meðal-
Stofn Naut Kvíga 16 mán. 20 mán. 24 mán. tal
Daaar á vaxtarskeiði
íslenskur 460 460 336 462 582 460
Anaus blendingar 460 455 336 459 578 458
Limósín blendingar 455 458 336 459 574 456
Meðaital 458 457 336 460 578 458
Staðalsk. mism.'1 2 3*" 3
Hey, FE/kálf
íslenskur 1667 1639 1020 1594 2344 1653
Ansus blendingar 1851 1640 1154 1705 2378 1746
Limósín blendingar 1750 1697 1090 1601 2480 1724
Meðaltal 1756 1659 1088 1633 2401 1707
Staðalsk mism.IJ 50 6l‘” 61
Lífþungi í lok vaxtarskeiðs, kg
íslenskur 366 319 261 342 425 342
Angus blendingar 436 368 318 401 486 402
Limósín blendingar 420 373 312 376 501 396
Meðaltal 407 353 297 373 471 380
Staðalsk. mismV 10"’ 13’” 13’“
Meðalvöxtur, g/dag
Íslenskur 616 525 546 576 590 571
Angus blendingar 745 623 682 678 692 684
Limósín blendingar 715 645 683 637 720 680
Meðaltal 692 598 637 630 667 645
Staðalsk. mismV 18"’ 22 22"'
Fóðurnýting, FE/kg vöxt
íslenskur 5,7 6,6 5,6 6,0 6,9 6,2
Angus blendingar 5,3 5,7 5,1 6,0 5,5
Limósín blendingar 5,2 5,7 4,7 5,5 6,0 5,4
Meðaltal 5,4 6,0 5,1 5,7 6,3 5,7
Staðalsk. mism.1' 0,09’’’ 0,11 0,11"'
Fóðurstvrkur, FE/kg þe.
íslenskur 0,70 0,71 0,70 0,71 0,71 0.71
Ansus blendingar 0,71 0,72 0,71 0,71 0,71 0,71
Limósín blendingar 0,71 0,71 0,71 0,71 0,72 0,71
Meðaltal 0,71 0,71 0,71 0,71 0,71 0,71
Staóalsk. mismV 0,002 0,002 0,002
1) Milli kynja, sláturflokka og stofna (frá vinstri til hægri). Marktækur munur milli meðaltala samkvæmt F-
prófi er einkenndur með stjömum, *<0,05, **<0,01 og ***<0,001. Tölur sem eru ekki auðkenndar gefa til
kynna að munur milii meðaltala er ekki marktækur.
Kálfamir voru að jafnaði 88 daga á mjólkurskeiði þar sem uppistaða fóðursins (62%) var
ferskmjólk (4. tafla). Enginn munur er á áti, þunga, vaxtarhraða eða fóðumýtingu á milli
stofna. Hins vegar éta nautkálfamir meira hey og þyngjast tæplega 100 g meira á dag en
kvígukálfamir á þessu tímabili. Þetta meira heyát leiðir til þess að heildaorkustyrkur (FE/kg
þe.) fóðursins sem nautkálfarnir em á reynist lægri en hjá kvígunum.
Lengsta fóðurskeiðið er vaxtarskeiðið, sem var mislangt eftir sláturflokkum, eða 336, 460
eða 578 daga langt. Á þessu skeiði fá kálfamir einungis vel verkað þurrhey að vild, en sem er
undir meðallagi í fóðurgildi (sjá 2. töflu) og er meðalfóðurstyrkurinn um 0,71 FE/kg þe. Hér
fer munurinn á milli stofna að koma í ljós. Þrátt fyrir að ekki reynist vera munur á heyáti á
milli kynja og stofna er verulegur munur á þunga gripanna í lok vaxtarskeiðsins og er hann