Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 199
191
Eldisskeiðið stóð að jafnaði yfir í 66 daga og markmiðið með því var að allir gripir næðu
ásættanlegri fituhulu fyrir slátrun. Talið var að íslensku nautkálfamir yrðu tæpastir með að ná
viðunandi fituhulu og miðaðist kjamfóðurgjöfm þess vegna við það. Til viðbótar við þurr-
heyið fengu kálfamir 1,5 FE í kjamfóðri á dag og reyndist það verða 20-25% (eftir slátur-
flokkum) af heildarfóðureiningunum sem kálfamir innbyrtu. Meðalorkustyrkur heildar-
fóðursins fór þannig úr 0,71 í 0,79 FE/kg þe. óháð kyni, stofni eða sláturflokki. Ekki er munur
á heyáti á milli kynja og stofna, en eðlilega er munur á milli sláturflokka vegna stærðarmunar.
Á eldisskeiðinu evkst munurinn í vaxtarhraða og fóðurnýtingu enn frekar á milli stofna. Á
eldisskeiðinu taka Limósín blendingarnir best við sér og bæta við sig í lífþunga um 220-270 g
meira á dag en íslensku gripimir á sama tíma og Angus blendingamir em að bæta við sig
170-190 g meira. Sumir blendings nautkálfamir em að þyngjast að jafnaði um og yfir kíló á
dag, sem verður að teljast mjög gott á ekki sterkara eldi. Fóðumýting Limósín blendinganna
er afgerandi best á þessu skeiði og er um 40% betri en hjá íslensku kálfunum og um 11% betri
en hjá Angus blendingunum. Fóðurnýting nautkálfanna til vaxtar er að jafnaði um 25% betri
en hjá kvígukálfunum. Eðlilega er fóðumýtingin einnig betri hjá yngstu kálfunum en þeim
eldri, eins og kemur fram í muninum á milli slámrflokka.
Fallþungi
Ungneytunum var slátrað sem næst 16, 20 eða 24 mánaða gömlum í sláturhúsi KEA á Akur-
eyri. í 7. töflu er m.a. sýndur fallþungi og fallhlutföll gripanna ásamt fóðumýtingu sem FE á
hvert kg falls. Verulegur munur er á milli kynja og stofna við sama aldur. Munurinn á fall-
þunga á milli kynja er að jafnaði um 40 kg en á milli blendinganna annars vegar og ís-
lendinganna hins vegar um 50 kg, sem er um 30% munur. Fallþungi blendingskvíga er auk
þess heldur meiri en íslensku nautanna. Fallhlutfallið er einnig talsvert frábmgðið á milli
blendinganna og íslensku gripanna, sérstaklega hjá kvígunum þar sem það er langlægst. Eins
og við var að búast eykst fallhlutfallið með aldri gripanna.
Limósín blendingsnautin em með bestu fóðumýtinguna og þurfa einungis um 80% af
þeim fóðureiningum sem íslensku nautin þurfa til þess að framleiða hvert kg af falli, en
Angus blendingsnautin þurfa tæplega 90%. Blendingskvígumar hafa einnig talsvert betri
fóðumýtingu en íslensku kvígumar til vaxtar og framleiddu hvert kíló af falli á einungis 78%
þeirra fóðureininga sem íslensku kvígumar þurftu. Þá reyndist fóðumýtingin betri hjá
blendingskvígunum en hjá íslensku nautunum.
Tdcjur og framlegó
Af framansögðu má ljóst vera að heildartekjur em mun meiri af blendingunum við sama aldur
en af íslensku gripunum, eins og kemur fram í 7. töflu. Þó er meira virði fyrir framaleiðendur
að átta sig á framlegðinni og er gefið eitt dæmi um þannig útreikning í 7. töflu. Þó hér sé
reiknuð framlegð íslenskra kvíga til kjötffamleiðslu er það eingöngu til gamans gert, enda em
þær alltaf settar á til mjólkurframleiðslu við venjulegar aðstæður. Miðað við gefnar forsendur
gefa Limósín blendingsnautin mesm ffamlegðina, þá Angus blendingsnautin, svo blendings-
kvígumar og loks íslensku nautin. Munurinn er ríflega þrefaldur þar sem hann er mestur.
Þetta er umtalsvert meiri munur en i samanburði sem gerður hefur verið á Galloway blend-
ingum og íslenskum nautum (Þóroddur Sveinsson 1998). Framlegð blendingsnautanna er
næstum tvöfalt meiri en blendingskvíganna. Þessi samanburður er ekki fyllilega sarmgjam
gagnvart kvígunum, enda næsta víst að kvígumar komast af með lakara fóður (og ódýrara?)
en nautin til þess að ná góðri flokkun. Kjamfóðurkostnaður vegur hins vegar ekki mikið í
framlegðarútreikningum sem þessum og ósennilegt að framleiðslukostnaður lakari heyja (í
FE/kg þe.) sé í raun það mikið lægri en hér er gefið upp til þess að það breyti mjög miklu. í