Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 200
192
töflunni er gert ráð fyrir að hey kosti 15 kr/kg þe. og er þá miðað við framleiðslukostnað þess
á tilraunabúinu á Möðruvöllum. Er það heldur lægra en uppgefmn kostnaður Hagþjónustu
landbúnaðarins (án höfundar 1999) sem er 18,15 kr. Ljóst er að framleiðslukostnaður heyja er
afar breytilegur milli búa. Þar vegur eflaust mest fymingar- og fjármagnskostnaðurinn sem
bundinn er í vélum og tækjum, en einnig er talsverður munur á uppskem (sem ræður miklu
varðandi heyverð) eftir gæðum og fijósemi landsins á hverjum stað. Heyið er stærsti einstaki
kostnaðarliðurinn við eldið og til þess að átta sig á hvaða gífúrleg áhrif það hefur á fram-
legðina er það dregið fram hér í 8. mynd.
7. tafla. Fallþungi, fallhlutföll, fóðureiningar á kg fall, tekjur og ffamlegð.
Stofn Kyn Naut Kvíga Sláturflokkur 16mán. 20 mán. 24 mán. Meðal- tal
Fallþungi, kg
íslenskur 195 157 135 177 215 176
Angus blendingar 244 201 176 221 270 223
Limósín blendingar 248 209 180 212 293 228
Meðaltal 229 189 164 204 259 209
Stadalsk. mismV 6,r 7,5"' 7,5"'
Fallhlutfall, %
íslenskur 46,9 44,0 43,8 46,0 46,6 45,5
Angus blendingar 48,9 49,4 48,0 48,8 50,7 49,1
Limósín blendingar 50,5 49,7 49,0 49,2 52,1 50,1
Meðaltal 48,8 47,7 46.9 48,0 50,1 48,2
Staóalsk. mism.r> 0,58 0,72"' 0,72"
Fóðurnýting, FE/kg fall
íslenskur 11,3 13,7 11,5 12,2 13,8 12,5
Angus blendingar 10,0 10,7 9,5 10,3 11,2 10,4
Limósín blendingar 9,3 10,7 9,0 10,2 10,8 10,0
Meðaltal 10,2 11,7 10,0 10,9 11,9 11,0
Staóalsk. mism. 0,21 " 0,26"' 0,26"
Tekjur, kr/kg fall^
íslenskur 67264 54073 46679 61203 74123 60668
Angus blendingar 84117 69414 60763 76383 93150 76765
Limósín blendingar 85514 71956 62031 73002 101171 78735
Meðaltal 78965 65148 56491 70196 89482 72056
Staóalsk. mismV 2102"' 2575'" 2575'"
Framlegð, kr/kg fall^
Islenskur 7474 -4326 1529 3216 -24 1574
Angus blendingar 19558 11516 13017 15888 17706 15537
Limósín blendingar 23200 12459 15550 15290 22678 17839
Meðaltal 16751 6549 10032 11465 13453 11650
Staöalsk. mismP 1268'" 1553'" 1553'"
1) Milli kynja, sláturflokka og stofna (frá vinstri til hægri). Marktækur munur milli meðaltala samkvæmt F-
prófi er einkenndur með stjörnum, *<0,05, **<0,01 og ***<0,001. Tölur sem eru ekki auðkenndar gefa
til kynna að munur milli meðaltala er ekki marktækur.
2) Tekjur miðað við að aliir gripir, óháð stofni eða kyni, hafi lent í sama verðflokki, þ.e. UNI A á kr 345
kr/kg fall.
3) Framlegð eru tekjur að frádregnum kostnaði fyrir utan laun og stofnkostnað. Kosmaðarforsendur; hey 15
kr/kg þe., kjarnfóður 20 kr/FE, mjólk 30 kr/1, kálfur 4000 kr stykkið, flutningskosmaður 1500 kr á haus.
Flokkun fallci
Föll voru metin af kjötmatsmanni sláturhússins samkvæmt núgildandi reglum og samkvæmt
EUROP kerfinu af starfsmönnum verkefnisins. í íslenska matinu eru holdaflokkamir einungis