Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 203
195
liðunin að vera um 40% (2,5 mjaltaskeið að jafnaði af kú) þegar þetta er ritað og eitthvað
fram eftir næsta ári. Ef þetta verður raunin er Ijóst að umrætt svigrúm til þess að nýta holda-
kynin er horfíð. Þessi mikla nýliðunarþörf veldur því einnig að framboð á nautgripakjöti eykst
verulega með þeim afleiðingum að erfitt verður að viðhalda góðum ungnautakjötsmarkaði.
Það er því afar brýnt að leita allra leiða til þess að auka aftur endingu mjólkurkúastofnsins til
þess að bændur hafi möguleika á að nýta einblendingsræktun mun meira en nú er hægt.
Ef horft er lengra til framtíðar ættu bændur og afurðastöðvar að íhuga hvort ekki sé
grundvöllur fyrir að markaðssetja Angus kjöt sérstaklega til þess að ná fram hærra afurða-
verði. Víða erlendis er Angus kjöt, þ.m.t. af Angus blendingum, sérmerkt og selt á hærra
verði en annað kjöt vegna mikilla kjötgæða (sjá næstu grein).
ÞAKKARORÐ
Að þessu verkefni hafa unnið margir einstaklingar og telst okkur til að þeir séu á 6. tugfnn. Starfsmönnum sem
komið hafa að þessu verkefni hjá Kjötiðnaðarstöð KEA, Matvælarannsóknum Keidnaholti, Efnagreiningum
Keldnaholti, Búnaðarsambandi Eyjafjarðar og á Möðruvöllum viijum við þakka ánægjulegt og gott samstarf.
HEIMILDIR
AFRC 1993. GENSTAT,m 5. Release 3 Reference Manual (form. ritnefhdar Payne, R.W.). Statistics Department,
Rothamsted Experimentai Station, AFRC Institute of Arable Crops Research, Harpenden, Hertfordshire AL5
2JQ. Clarendon Press, Oxford, 796 s.
Án höfundar 1991. Greinargerð um innflutning nautgripa. Til landbúnaðarráðuneytisins og stjómar Búnaðar-
félags íslands ffá Nautgriparæktamefhd BÍ, 25 s.
Án höfúndar 1997. Prófun á Aberdeen Angus og Limousín kynjunum með tilliti til burðarerfiðleika hjá ís-
lenskum kúm sem ganga með blendingskálfa. Til yfirdýralæknis, 5 s.
Án höfundar 1999. Áætlaður beinn kostnaður við heyffamleiðslu sumarið 1999. Frá Hagþjónustu Iandbúnaðar-
ins, 8 s.
Gunnar Guðmundsson 1993. Töflur yfir fóðurþarfir búfjár. í: Handbók bœnda 1993, 171-183.
Gunnar Guðmundsson 1997. Nýtt fóðurorku- og próteinmat fyrir jórturdýr. Í: Handbók bœnda 1997, 79-90.
Gunnar Ríkharðsson, Guðjón Þorkelsson, Þóroddur Sveinsson og Ólafur Guðmundsson 1996. Samanburður á
íslenskum nautum og Galloway-blendingum. Fjölrit RALA nr 186, 45 s.
Jón Viðar Jómundsson 1998. Skýrslur nautgriparæktarfélaganna árið 1997. Freyr 94(5): 10-15.
Jón Viðar Jómundsson 1999. Skýrslur nautgriparæktarfélaganna árið 1998. Freyr 95(4): 7-12.
Landsudvalget for kvæg 1997. Fodermiddeltabel 1997. Sammensœtning og fodervœrdi affodermidler til kvœg
(ritstj. Finn Strudsholm, Erik Skovbo Nielsen, Jens Christian Flye & Anne Mette Kjeldsen (Landskontoret for
Kvæg), og Martin R. Weisbjerg, Karen Soegaard, V. Friis Kristensen, Torben Hvelplund & John E. Hermansen
(Danmarks Jordbrugsforskning)).
Sigriður Bjarnadóttir 1997. Uxar af íslensku kyni til kjötffamleiðslu, I. í: Ráðunautafundur 1997, 211-224.
Þóroddur Sveinsson 1994. Samanburðurá íslenskum nautum og Galloway blendingum. Ib. Samband brjóstmáls
og þunga. í: Ráóunautafundur 1994, 119-121.
Þóroddur Sveinsson 1998. Hver er framlegð nautakjötsframleiðslunnar? Freyr 94(14): 9-13.