Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 207
199
sundur eftir helstu eiginleikum tegundanna.
Þrír bestu íslensku gripimir fóm í hold-
fyllingarflokk O-, aðrir voru mun rýrari.
Tveir blendinganna fóm í þann sama flokk,
aðrir voru mun holdfylltari. Með því að
taka EUROP kerfið í notkun gætu kaup-
endur haft val hráefnis til vinnslunnar
markvissara, þ.e. hlutfall kjöt, fitu og beina,
og með mun meiri nákvæmni en áður.
Á 3. mynd er sýnd mismunandi arð-
semi eftir stofni og aldri þar sem notuð var
sama úrbeiningaraðferð á alla skrokka.
Mun meiri frávik hefðu þó orðið ef aðferð
„bestu nýtingar" hefði verið notuð, þar sem
stærri vöðvar gefa möguleika á annars
konar nýtingu heldur en vöðvar af rýrari
gripum. Á það má benda að markaður fyrir
vöðvafylltar steikur með beini og fituhulu,
aðallega úr hrygg, framhrygg og hluta
læris, stækkar stöðugt, bæði í verslunum og
veitingahúsum.
Þegar fjallað er um arðsemi
tegundanna er nauðsynlegt að rannsaka
hlutfallslega skiptingu einstakra vöðva og
vöðvahópa, aftur- og framparts og heildar-
nýtingu skrokks. í 3. töflu sjást áhrif kynja
og stofna á hlutfallslega skiptingu afurða
skrokksins.
Við val hráefnis fyrir úrvinnslu verð-
1. tafla. Mat gripa eftir íslensku kjötmati.
Hold Limósín Angus íslenskir
UN IÚRVAL 5 2
UN 1 7 10 8
UN I M+ 1
UN II 3
Fita M+ A B c
Limósín 6 4 2
Angus 6 4 2
Isienskir 1 6 5
UN I M+ er settur bæði í holdfyilingar og fituflokk því
samkvæmt reglugerðartexta getur hann verið hvort
heldur sem er.
2. tafla. Mat gripa eftir EUROP mati.
Hold Limósín Angus íslenskir
R 4 3
R- i
0+ 4 3
0 3 3
0- i i 3
P+ i
P 5
P- 4
Fita 2 3 4 5
Limósín 6 4 1 1
Angus I 7 3 1
íslenskir 5 7
3. tafla. Hlutfailsleg samsetning skrokka.
íslensk Naut Angus Limósín íslensk Kvígur Angus Limósín Staðalskekkj Kyn a mism.l) Stofnar
Fall2), % 46,9 48.9 50,5 44,1 49,4 49,7 0,58 0,71**’
Nýmamör, % 3,2 3,3 2,5 7,8 5,2 5,7 0,60"* 0,70***
Lundir, % 1,4 1.5 1.5 1,4 1,3 1,5 0,08 0,09
Hrvgavöðvi. % 11 2,4 2,4 2,4 11 2,2 0,16* 0,19*
Framhryggsv., % 0,9 1,3 1,0 1,0 0,9 1,1 0,10 0,12
lnnralæri, % 3,0 3,4 4,2 2,9 3,1 3,7 0,18 0,22**’
Gúllas, % 9,7 10.4 11,2 9,4 9,2 10,7 0,22*' 0,27*’*
Vinnsluefni, % 51,2 49.7 50,4 45,3 42,4 44,2 0.92*** 1,13
Afturpartur, % 46,9 47.6 48,8 48,5 50,0 50,2 0,48*** 0,57**’
Nýting, % 68,0 67,7 70,0 62,4 59,0 63,9 1,05*** 1,28*
Verðmæti, kr/kg 556 534 558 504 478 518 8,60'** 10,50*
1) Samkvæmt fervikagreiningu, F gildi, *<0,05, **<0,01, ***<0.001.
2) Hlutfall skrokks af lífþunga.