Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 212
204
5. tafla. Niðurstöður skynmatsins.
Stofn Kyn Naut Kvíga Sláturflokkur . 16 mán. 20 mán. 24 mán. Meðal- tal
Fínleiki þráða
íslenskur 45 53 46 54 47 49
Angus blendingar 49 53 51 52 51 51
Limósín blendingar 43 50 44 44 50 46
Meðaltal 46 52 47 50 49 49
Stadalsk. mism.11 1,5* ** 1,9 1,9*
Meyrni
Islenskur 39 63 45 58 50 51
Angus blendingar 49 69 52 59 66 59
Limósín blendingar 45 61 51 49 59 53
Meðaltal 44 63 49 55 58 54
Staáalsk. mism. 1,9 ) ^*** 2,4**
Safi
íslenskur 49 59 46 58 59 54
Angus blendingar 50 61 50 54 63 56
Limósin blendingar 44 48 44 44 50 46
Meðaltal 48 56 47 52 58 52
Staðalsk. mism. / 7*** 2 /*** ') J ***
Kjötbragð
íslenskur 51 55 51 56 52 53
Angus blendingar 54 57 53 55 59 55
Limósín blendingar 51 56 51 53 56 53
Meðaltal 52 56 51 55 56 54
Slaóalsk. tnism. 1,1 1,4** 1,4
Heildareinkunn
íslenskur 47 61 51 59 51 54
Angus blendingar 53 64 56 57 63 59
Limósín blendingar 50 60 54 53 58 55
Meðaltal 50 62 54 56 57 56
Staáalsk. mism.l) 1,7 2,2 2,2
2) Milli kynja. sláturttokka og stofna (frá vinstri til hægri). Marktækur munur milli meðaltala samkvæmt F-
pról'i er einkenndur með stjörnum, a:<0,05, **<0,01 og ***<0,001. Tölur sem eru ekki auðkenndar gefa
til kynna að munur milli meðaltala er ekki marktækur.
Raunhæfur munur er á fínleika þráða á milli kynja og stofna. Kvígukjötið er fíngerðara
en nautakjötið. Limósín blendings kjötið er einnig grófara en kjöt af Angus blendingum og ís-
lenskum nautgripum.
Meyrni og safi kjötsins eru þeir þættir skynmatsins sem sýna hvað mestan mun á milli
kynja, stofna og sláturflokka og er í öllum tilvikum raunhæfur. Kvígumar eru meyrari en
nautin og af nautunum er íslenska nautið áberandi seigast. Heildaráhrif stofna sýna að Angus
kjötið er meyrara en kjötið af íslensku nautgripunum og Limósín blendingunum. Þá kemur
nokkuð á óvart að meymi eykst með sláturaldri. Hvað safann snertir er kvígukjötið safameira
en nautakjötið og safmn eykst með sláturaldri. Hins vegar sýna heildaráhrif stofna að Limósín
blendingarnir eru safaminni en islensku nautgripirnir og Angus blendingarnir, sérstaklega þó
Limósín kvígurnar.
Raunhæfur munur er á kjötbragði á milli kynja og sláturflokka. Kvígumar eru með meira
kjötbragð en nautin og kjötbragðið eykst með aldri gripanna.
í heildareinkunn sem dómararnir gefa er einungis raunhæfur munur á milli kynja, en
rnunur á milli stofna er nálægt því að vera raunhæfur (P=0,054).