Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 218

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 218
210 Takist vel til með fóðrun og uppeldi, ættum við að geta náð sambærilegum vexti hér- lendis. ÁRSHRINGRÁSIN Á BÚINU Það dæmi sem hér skal tíundað er frá búi i Danmörku, þar sem feldkanínumar eru hafðar í loðdýraskála. Læðumar em í refabúrum með hálm sem undirburð. Fyrsta got er í janúar og læðan pöruð aftur 17 dögum eftir gotið. Hvolpamir eru svo færðir frá fjögurra vikna gamlir og settir í búr eins og þeir fæddust í en án hálms, þó er þar kassi eins og þeir fæddust í með hálmi. í botn refabúrsins er sett venjulegt hvolpanet íyrir mink. Þegar hreinsa þarf er auðvelt að taka kassann út. Hvolpahópurinn er hafður saman til tveggja mánaða aldurs. Læður em paraðar fyrst sex mánaða og notaðar til undaneldis í um eitt ár, á þeim tíma gjóta þær 4-5 sinnum. Hvolparnir úr fyrstu 4 gotunum ættu að ná feldþroska á pelsunartíma ársins, en seinasta gotið er þá til að framleiða lífdýr, eða kynbótadýr til sölu. Sú hringrás sem viðgengst á þessu búi er fær í Danmörku, sé fóðrun dýranna mjög góð. Dýrin þar fá heilfóður, en hey og hálm sem viðbótarfóður. Hvolpamir em færðir frá 28 daga gamlir, eða nokkm áður en læðan geldist alveg upp, til að stytta tímann í næsta got. Við okkar aðstæður verður tíminn að leiða í ljós hvort þetta gengur, með hey sem stóran hluta uppeldis- fóðursins. Einnig er hugsanlegt að það reynist of kalt hjá okkur í loðdýrahúsunum í janúar, þannig að við náum kannski ekki eins mörgum gotum og Danir. Hugsanlega þurfum við að leyfa hvolpunum að vera lengur hjá læðunum svo að þeir fái alla mjólkina, það breytir því þó ekki að skynsamlegt er að reyna hvort framangreind leið sé fær. S.1ÚKDÓMAR H.TÁ KANÍNUM Við erum heppin því fáir sjúkdómar herja á kanínur á Islandi. Það á að fyrirbyggja kanínu- sjúkdóma, því erfitt og dýrt getur verið að lækna þá. Flesta þeirra má rekja til lélegrar hús- vistar, lélegrar umhirðu eða rangrar fóðrunar. Séu umhverfisþættir og aðbúnaður kanínanna eins og best verður á kosið er oftast lítið um kvilla. LÍFDÝRAVAL Velja skal dýrin með dekksta og þéttasta feldinn. Kviður skal vera bjartur og skilin milli brúna og hvita litarins sem skörpust. Velja skal stærstu og ffjósömustu læðumar og þess gætt að hafa skyldleika ekki of mikinn. Dýr sem para skal saman mega ekki vera skyldari en svo að þau eigi einn sameiginlegan afa eða ömmu. Velja skal til ásetnings dýr sem hafa hrausta fætur, en það er eiginleiki sem erfist sterkt. Sá eiginleiki tengist bæði beinabyggingu afturfóta og hárafari þar, svo og hve róleg dýrin eru. Rólegar og gæfar kanínur eru ákjósanlegar. FELDKANÍNUSKINN Eins og gefur að skilja eru feldkanínur ræktaðar m.t.t. skinngæða. Skinnið er silkimjúkt og fallegt og er markaðurinn fyrir þau vaxandi, skv. heimildum frá danska uppboðshúsinu. Margt kemur til álita við mat á skinngæðum. Mikilvægast er að kanínan hafi verið pelsuð á réttum aldri og árstíma svo feldurinn sé þroskaður og hárin föst í hársekknum. Rex kanínur hafa þroskaðan feld 7,5-8 mánaða gamlar og þurfa hvolparnir a.m.k. að ná þeim aldri á tímabilinu ffá 1. nóvember til 15. mars. Á þeim tíma ættu feldgæði að geta orðið mest. Misstór skinn hafa flokkast saman í búnt, bara ef þau hafa samskonar litaráferð. Það mun þó væntanlega breytast þegar meira magn fer að koma á markað af þessum skinnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.