Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 220
212
húsinu í Kaupmannahöfn bárust aðeins 2837 skinn til sölu og voru 90% þeirra af Castor
dýrum. Verð á óskemmdum skinnum var á bilinu 1400 til 1750 ísl. krónur. Best er borgað
fyrir dekkri Castorskinnin sem eru með rauð-koparlitaðan blæ og gráyrjóttu Chinchillaskinnin
sem eru með góðan hreinleika. Vegna þess hve fá skinn koma í uppboðshúsið er erfltt að meta
þau og flokka saman í söluhæf búnt. Með auknu framboði verður auðveldara að flokka þau í
verðmeiri skinnabúnt. Skinnin eru mest seld til Italíu, Kína og Kóreu.
REKSTRARGRUNDV ÖLLUR
Við arðsemisútreikninga á kanínubúum verður mönnum fljótlega ljóst að ekki er grundvöllur
fyrir fjárfestingum í nýjum og dýrum húsum fyrir bústofninn. I þeim rekstrargrundvelli sem
sýndur verður hér er ætlast til að dýrin séu haldin í gömlum, afskrifuðum byggingum, eins og
fjósum, fjárhúsum, hlöðum eða loðdýrahúsum og að aðrar forsendur séu eftirfarandi:
Forsendur
• Bústærð
• Húsnæði
• Búrafjöldi
• Verð skinna
• Skinnaframieiðsla
• Kjötframieiðsla
• Stofnkostnaður
• Heyfóður (85%)
• Fóðurbætir (15%)
• Verð á heyi
• Verð á fóðurbætir
100 Castor Rex kerlingar og tilheyrandi.
800 fermetrar.
1320 búr.
1450 kr.
2000 skinn.
500 kg.
2.462.000 kr (búr og lífdýr).
26 fe. á framleitt skinn.
4,6 fe. á framleitt skinn.
16,5 kr/FE.
26,0 kr/FE
Nánari skýringar koma fram í rekstrarliðum útreikninganna.
Tekjur
Tekjuliðir eru fyrst og fremst af sölu skinna, að frádregnum sölukostnaði á uppboðum, og sala
á kanínukjöti. Lífdýrasala er ekki tekin með í þessa útreikninga, enda er hún aðeins hjá ein-
stökum ræktendum. Eins og sést hér á eftir er kostnaður við sölu skinna rúm 11 % og tekjur af
kjötsölu 6,4%. Heildartekjur búsins eru í allt kr 2.755.000.
Tekjur For- ifritefli
jendur:
Læður Frjósemi Verðá KRONUR HlutfaU af
Sk. og fr. Kr./% skinn tekjum
Sala kanínuskinna 2.000 20,0 1.450 2.900.000 105,3
Sölukost.kanínuskinna 2.000 160,0 160 - 320.000 -11,6
- 0,00 - - 0,0
- 195+1,2% - - 0,0
Sala á kanínukjöti 500 kg @ kr. 350 175.000 6,4
Samt 2.755.000 100
Gjöld
Gjaldaliðir búsins eru fjölmargir. Fóðurkostnaður er þar stærsti útgjaldaliðurinn, eða tæplega