Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 234
226
5. tafla. Skipting lamba á milli bæja.
Númer: Gerð: Kyn: IS 1 9 Hrútar IS 2 10 Gimbrar Hrútar IS 3 19 Gimbrar IS 4 20 Hrútar
Hestur 40 40 20 20 40
Þóroddsstaðir 40 40 20 20 40
Gunnarsstaðir 40 40 20 20 40
Samtals 120 120 60 60 120
Kjöígœði og aðferðir við mœlingar á þeim
6. tafla. Helstu mælingar í Evrópuverkefhi um lambakjöt (1997-2000).
Mælingar
Aðferðir
Þungi lamba og
skrokka
Skrokkmál
Vigtanir
Mælingar með málbandi
Upplýsingar um þyngd og kjötprósentu
Stigun, Evrópumat Sjónmat, „skynmat“
Vefjamagn/hlutfall Krufningar á hálfum skrokkum
Spár um hlutfall vefja út frá einu stykki skrokksins Krufningar á bógum
Litur á vöðva L*,a*,b* hnit með Minolta Cromometer
Streita í vöðva pH (sýrustig)- mæling
Magn og ástand band- Mæling á kollageni og hita-
vefs leysnu kollagen (hydrolysa, einangrun, litmæling)
Jám Atómgleypni
Magn og hlutfall Urdráttur, metylering,
fitusýra í vöðva- himnum og fltuvef gaskilja
Rokgjörn efni í fitu Gasskilja og massagreinir
Niðurbrotsefni við „bruna“ Pyrolysa
Skynmat Þjálfaðir skynmatsdómarar
Áferð Áferðarmælíngar
Mat neytenda Neytendapróf
Lengd sarcomera Litun, smásjárskoðun
Stærð mismunandi skrokkhluta og tengsl við
samsetningu. Samanburður á gerðum lamba
Fá upplýsingar um holdafar og fitustig
Upplýsingar um vöðva, fitu og bein og dreifmgu
þeirra í skrokknum
Til að fá einfaldari, fljótari og ódýrari aðferð við
að mæla vefjahlutfall í skrokkum og hlutum
hans
Upplýsingar um hve dökkt/ljóst, rautt/blátt og
gult/grænt kjötið er
Mælikvarði á meðferð/ástand lambanna fýrir
slátrun
Mælikvarði á innri seigju vöðvans
Óbein litmæling, hefur áhrif á kjötbragð og
örvar einnig þránun
Næringargildi, bragð, þránun. Tengsl við
myndun bragðefna og bragðgæði
Bragðefni sem myndast við upphitun
Efnaffæðileg fmgrafór. Til að rekja kjöt til
uppmna
Til að fá mynd af bragð- og áferðareiginleikum
kjötsins
Til að mæla seigju kjötsins og aðra eiginleika
sem tengjast tyggingu á kjöti
Til að fá mælikvarða á viðhorf neytenda
Mælikvarði á herpingu vöðva og hugsanlega
kæliherpingu
Spurningunum sem reynt er að svara í verkefninu eru um viðhorf og gæði. En gæði eru
skv. skilgreiningu að verða við ákveðnum óskum, væntingum, kröfum og viðhorfum. í þessu
tilviki neytenda í sex Evrópulöndum. Gæði eru svo skilgreind nánar til að hægt sé að hafa