Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 235
227
áhrif á og fylgjast með breytingum á þeim. Þannig eru kjötgæði hugtak samsett úr hagfræði-
legum, tæknilegum og skynrænum þáttum. Hagfræðilegu þættimir em vaxtarhraði, fóður-
nýting, fallþungi, kjötprósenta, hlutfall vöðva, fitu og beina og gæðaflokkur. Tæknilegu
þættimir em vatnsheldni kjötsins, litur, sýmstig, dauðastirðnun, seigja mæld með áferðar-
mælum, me>Tni mæld með skynmati og magn uppleysanlegra próteina, heildarprótein, fitu-
dreifmg og samsetning, bandvefur og eðli hans og fjöldi og hlutfall mismunandi gerða vöðva-
þráða. Skynrænu þættimir eru svo bragð, litur, lykt, meymi og svokölluð heildaráhrif eða
„geðjunT
Hægt er að hafa mikil áhrif á hagfræðilegu þættina með kynbótum. Einnig er hægt að
hafa áhrif á suma tæknilegu þættina, en talið er að erfðir hafi sáralítil áhrif á skynrænu þætt-
ina. Þar er talið að fóðrun, aldur við slátrun og meðferð bæði fyrir og effir slátmn hafí mun
meiri áhrif. í verkefninu var tekið á öllum þessum þáttum. Helstu mælingar og tilgangur
þeirra er sýndur í 6. töflu.
Slúlrun á Islandi
Lömbin voru vigtuð við fæðingu og fyrir slátrun. Þau vom flutt í sláturhús daginn fyrir
slátrun. Þau voru höfð í sér stíum með aðgang að vatni. Slátrað var í sláturhúsi Norðvestur-
bandalagsins á Hvammstangi og í sláturhúsi KÞ á Húsavík. Nýrmör og þindar og hálsæðar
voru fjædægðar á sérstakan hátt daginn eftir slátrun. Það var gert til að samræma snyrtingu
skrokka á milli lamba. Komið var í veg fyrir kæliherpingu með því að hafa skrokkana við
hærri hita en 10°C í 6-10 fýrir eftir slátmn. Síðan vom þeir færðir í kæli við 2°C+/-2°C.
Sýnataka og mœlingar í sláturhúsi
7. tafla. Sýnataka og fjöldi sýna í Evrópuverkefni um lambakjöt.
IS 1 9 IS 2 10 IS 3 19 IS 4 20 Samtals
Hægri hlið Snyrtir heimingar til krufninga 10 10 5/5 10 40
Bóaar til krufninga 70 70 35/35 70 280
Læri til neytendaprófana 110 110 110 110 440
(18 á hvert land og 2 til vara af hverri gerð) Úrbeinaður spjaldhryggur tii mælinga á áferð (UNIZAR) 108 108 108 108 432
Úrbeinaður og fitusnyrtur hryggvöðvi úr framhrygg til 20 20 20 20 80
efnamælinga (INRA) Vinstri hlið Læri tii neytendaprófana (18 á hvert land og 2 til vara af hverri gerð) Úrbeinaður spjaldhryggur til skynmats 120 120 120 120 480
(20 á hvert land af hverri gerð) Beinlaus framhryggur við 11.-12. rif 120 120 120 120 480
(til pH, litar og fitusýrumælinga (Bristol)) Fita ofan á hrygg til bragðefnamælinga (INRA) Fita ofan af læri til mælinga á „fmgraförum“ (INRA) Samtals 20 120 698 20 120 698 558 558 40 240 2512
Vigtun og mælingar á skrokkmálum voru skv. staðlaðri aðferð Búfjárræktarsambands
Evrópu. (A Fisher og deBoer 1994). Skrokkimunum var skipt í helminga með því saga þá
langs effir miðjunni. Það var gert daginn eftir slátrun. Teknar vom ljósmyndir af öllum
skrokkum og helmingum. Sýrustig var mælt í langa hryggvöðva við 11.-12. rif u.þ.b. 24-36
tímum eftir slátrun. Hægri helmingar til krufninga vom snyrtir skv. aðferð EAAP Búfjár-