Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 240
232
1. tafla. Meðaltöl aldurs, fallþunga (kg), útvortis- og þverskuröarmála (mm) og gæðamatseinkunnar i haust-, sumar- og vetrarslátrun 1997-99.
Aldur Fall Útvortis skrokkmál Stig Þverskurðarmál Gæðamatseinkunn
Bæir/kyn Tala dagar kg T CB WB TH J CL Læri Framp. A B C Vaxtarl. Fitufl-
Haustslátrun 1997
Þóroddsstaöir 80 122,7 17,21“ 194,9“ 587,3“ 234.2“ 260,6“ 9.02“ 545,7“ 3,85“ 3.76“ 55,53“ 27,78“ 2,54“ 6,45“ 6,26“
Gunnarsstaöir 80 127,5 16,51h 196,8" 583,5" 229.1" 260,2“ 8,84“ 546,3" 3.66" 3,83“ 51,47" 26,53" 3,08" 6,09“ 6,70“
Hestur 80 142,7 16,09'’ 191,8C 607,2C 235^1 “ 256.3" 7,71" 545,8“ 4,07c 4,09" 55,50“ 28,06“ 2,46“ 7,41" 7,22"
Hrútar 120 130,4 16,76“ 195,1“ 590,6“ 231,9“ 262.0“ 7,58“ 546,7" 3,83“ 3,71“ 54,67“ 26,89“ 2,29“ 6,25“ 62T
Gimbrar 120 131,5 16,44“ 194,0“ 594,7" 233,7" 256.1" 9,46" 545,1“ 3,89“ 4,07" 53,66" 28,66" 3,09" 7,05" 7,18"
Mcóallul 240 /3J.0 /6.60 /94.5 592.6 232.H 259.0 fi.52 545.9 3.86 3.89 54.17 27.45 2.69 6.65 6.73
Sumarslátrun 1998
Þóroddsstaðir 40 77,7 14,11“ 184,0“ 578.5“ 222,3“ 235,9“ 7,66“ 522,0" 3.83“ 3,72“ 54,33“ 26,63“ 2,42“ 7,24“ 5,82“
Gunnarsstaöir 40 97,1 15,91" 186.3" 570.6" 222,9" 235,7“ 6,70" 526,9" 3,51" 3,39" 52,33" 25,11" 2.05“ 6,23" 5.64“
Hestur 40 74,2 12,52“ 185,9" 583.0° 222,T 237,4“ 7,47“ 511,0" 3.70“" 3,74“ 53,52“" 26,99“ 2,33“ 6,79“ 6,49"
Hrútar 60 82,9 14,77“ 185,5“ 578.1“ 222,5" 238.1“ 6,40“ 520.5“ 3,69“ 3,43“ 53,66“ 26.04“ 2,00“ 6,42“ 5,39“
Gimbrar 60 83.1 13,59" 185,3“ 576,7“ 222,8“ 234,5" 8,15" 519,5" 3.68“ 3,81" 53,13“ 26,44“ 2,53" 7,08" 6,50"
Mcóallal 120 H3.0 I4.JX IH5.4 5~~.4 222.6 236.3 ~.2H 520.0 3.68 3.62 53.39 26.24 2.27 6.75 5.98
Vetrarslátrun 1998-99
Þóroddsstaöir 40 207.4 19,78“ 191,1“ 589,3" 230,4“ 261,7“" 7,66“ 544,3“ 3,56" 3,48“ 54.00“ 26.00“ 1,54“ 5,98“ 5.56"
Gunnarsstaöir 40 220.0 14,03" 200,0" 595,8“" 227.4“" 266.1" 6,11" 560,2" 3,09" 2,90" 52,15“ 23,33" 0,82" 5.71“ 4.88“
Hcstur 40 206.2 17,37“ 191,5“ 600,2" 224.7" 260,6" 7,05“ 553,3" 3.05" 3,17* 53,65“ 25.40“ 2.14° 7,13" 5,61"
Hrútar 120 211.2 17,06 194,2 595.1 227,5 262,9 6,94 552,6 3,23 3.18 53,27 24,91 1,50 6,28 5,35
Mismunandi bókstafir tákna marktækan mun (P<0,05) milli meðaltala.
Þar sem aldur lambanna er miðaður við sláturdag þeirra kemur fram allmikill aldurs-
munur milli bæja enda þótt þau séu fædd um svipað leyti. Raunhæfur bæjamunur er á fall-
þunga í öllum slátrununum og eru Þóroddsstaðalömbin þyngst í haust- og vetrarslátrununum,
en Gunnarsstaðalömbin í sumarslátruninni, enda slátrað síðast í þeirri slátrun. Varðandi
vetrarslátrunina er rétt að benda á að Gunnarsstaðalömbin eru til muna léttari en þau frá
hinum bæjunum tveimur. Þetta stafar af því, að lömbin lentu í korku um haustið vegna ill-
viðra og þrifust ekki eðlilega til slátrunarinnar í janúarbyrjun.
Marktækur bæjamunur er á flestum vaxtarlagseinkennum og á vöðva- og fitumálum í
öllum slátrununum. í heild er óhætt að segja, að Þóroddsstaða- og Hestsiömbunum svipi mjög
saman að vaxtarlagi og vöðvaþroska bakvöðvans, en fituþykktarmálin gefa til kynna að
Hestslömbin séu fituminni. Vert er að vekja athygli á að Hestslömbin hafa stærra ummál um
augnkarla (CB) og bendir það til meiri holda á mölum en á lömbunum frá hinum bæjunum,
og styðja niðurstöður úr krufningunum þessa ályktun (sjá 4. töflu). Gunnarsstaðalömbin skera
sig nokkuð úr vegna meiri beinalengdar (T) og minni bakvöðva (A og B mál). Varðandi
gæðamatseinkunnina þá virðist vaxtarlagsflokkunin hafa tekist bærilega, en hins vegar er
augljóst að fituflokkunin í haust- og sumarslátrunum hafi mistekist þar sem Hestslömbin eru
metin feitust, en eru í raun og veru með minnstu fituna, eins og fitumálin og krufningamar
sýna. Erfitt er að skýra þessi mistök en nærtækast er að skella skuldinni á æfingaleysi, enda
aðeins um sjónmat að ræða og matskerfið þá nýtekið í notkun.
I 2. töflu er sýndur samanburður á útvortis- og þverskurðamálum af lömbum þeirra fjár-
kynja sem þátttökuþjóðimar völdu til rannsóknarinnar. Ennfremur sýnir taflan meðalaldur við
slátrun og fallþunga, ásamt staðalfiráviki.
Þar sem verkefnið spannar mörg og mismunandi framleiðslukerfi em lömbin á mjög mis-
munandi þroskastigi er þeim var slátrað og fallþungi þeirra því eðlilega afar breytilegur, allt
frá 5,5 kílóa meðalfalli til rúmlega 30 eftir framleiðslukerfum. Því var bmgðið á það ráð að
flokka hópana eftir meðalfallþunga í þrjá þungahópa til þess að sýna mismuninn í vaxtarlagi
og vöðvaþroska við sem líkastan fallþunga. Við þessa flokkun kemur fram töluverður aldurs-
munur innan þungaflokkanna, sem kann e.t.v. að benda til lítillar vaxtargetu sumra kynja, eða
þá að eitthvað hafi farið úrskeiðis í fóðruninni. Þrír hópar vom ekki teknir með í uppgjörið,
þar sem fallþungi þeirra og aldur gerir þá einstæða meðal hópanna. Þessir hópar eru: 350 daga
gamlir geidingar af Bergamasca kyni (IT 1) með 30,4 kg meðalfalli, 30 daga gömul spænsk
lömb af Churra kyni (SP 2) með 5,5 kg meðalfalli og 50 daga gömul lömb af gríska kyninu