Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 242
234
Við uppgjör var notuð sama reikniaðferð og við skrokkmálin, þ.e.a.s. fervikagreining þar
sem bæir og kyn vom tekin sem fastir þættir og hver vefur fyrir sig leiðréttur með aðhvarfi á
meðaltal heildarþunga úrbeinaðra vefja innan hverrar slátmnar og hlutdeildarprósentan síðan
reiknuð á leiðréttum þunga vefjanna. Prófað var hvort marktækur munur væri á aðhvarfs-
stuðlum innan bæja og reyndist ekki svo vera. Hins vegar kom fram marktækur munur á að-
hvarfsstuðlunum vöðva og fitu innan kynja í haustslátruninni en ekki í sumarslátruninni og er
sennilegt að kynjamunar í vöðva- og fituþroska sé lítið farið að gæta á þessum aldri.
í 3. töflu er sýnd hlutdeild vöðva, fitu og beina í hundraðshlutum í hálfu falli eftir bæjum
og sláturtíma og í 4. töflu í hverjum skrokkhluta fyrir sig.
3. tafla. Hundraðshluti (%) vöðva, fitu og beina í haust-, sumar- og vetrarslátrunum 1997-1999.
Haustslátrun Sumarslátrun Vetrarslátrun
Bær/kyn Tala Vöðvi Fita Bein Tala Vöðvi Fita Bein Tala Vöðvi Fita Vöðvi
Þóroddsstaðir 6 60,64“ 22,91* 15,68" 3 61,88“ 20,00“ 17.23“ 3 64,79" 19,45“ 14.54“
Gunnarsstaðir 6 60,51“ 22,23“ 16,49“ 3 57,90b 24,16* 16,26“ 3 62.88“ 18.82“ 17,30l
Hestur S 62.84b 20,44b 15.86* 4 61,06“ 21,16“ 16,75“ 4 66,36“ 17,20“ 15.52“
Hrútar 10 62.86“ 19,98“ 16,31“ 5 59,98“ 21,54“ 17.19“ 10 64.68 18.47 15.78
Gimbrar 10 59,8 lb 23,75b 15,72“ 5 60,57“ 22,01" 16,31“
Meðaltal 20 61,33 21,87 16,01 10 60,27 21,77 16,74 10 64,68 18,47 15,78
Mismunandi bókstafir tákna marktækan mun (P<0,05) milli meðaltala.
4. tafla. Hundraöshlutar (%) vööva, fitu og beina i sundurteknum skrokkum í haust-, sumar- og vetrarslátrun 1997-99.
Frampartur Bógur Huppur Spjaldhr>’ggur Malir og læri
Vöövi Fita Bein Vöövi Fita Bein Vöövi Fita Vöðvi Fita Bein Vöðvi Fita Bein
Haustslátrun
Þóroddsstaöir 6 20,67" 12,71" 5,97" 9,44" 1,35" 3,29“ 4,11" 3,40" 5,58" 1,19“ 1,10" 20,84“ 4,25“ 5,31“
Gunnarsstaöir 6 20,90“ 12,14" 6,29“ 9.54" 1,48“ 3,56b 4,06" 3,10“ 5,11" 1,31“ 0.99“ 20,90" 4,19" 5.64“
Hestur 8 21,26“ 11,20" 5,93“ 9.96b 1,40" 3,50b 3,74“ 2,72b 5,61" 1.18" 1,00" 22,27b 3.94“ 5,45“
Hrútar 10 21,73“ 11,03“ 6,19“ 9,77“ 1,35“ 3,55“ 4,05" 2,61" 5,57" 1,11" 1,00“ 21,73“ 3,87" 5,55"
Gimbrar 10 20,i3b 13,01b 5,95“ 9.52“ 1,46" 3.35b 3,90“ 3,54b 5,30" 1.35b 1,04" 20,93’ 4,3 8b 5,38“
Meðaltal 20 20.95 12,02 6,07 9,65 1.41 3.45 3,97 3.08 5,43 1,23 1,03 21,34 4.13 5,46
Sumarslátrun
Þóroddsstaöir 3 21.08“ 10,96" 6.47" 9.35“ 1,56 3.53“ 3,43’ 3,13“ 5,82" 0,97" 1,39“ 22,18“ 3,37“ 5,84“
Gunnarsstaöir 3 19.40“ 13,63“ 6,14“ 9,05“ 1,88 3,60“ 3,76" 3,11" 4,77b 1,22" 1,14’ 20,90“ 4,33“ 5,37“
Hestur 4 21,02" 11,64* 5,99“ 9,36" 1,43 3,63“ 3,42“ 3,08“ 5,44" 1,22" 1,15" 21.81" 3,79“ 5,96“
Hrútar 5 20.97“ 11,73“ 6,56' 9,21" 1,62 3,67“ 3,48" 3,17“ 5,04" 1.05“ 1,22" 21,27“ 3,97“ 5,73“
Gimbrar 5 20.03“ 12,43“ 5.85" 9.30" 1,62" 3,51“ 3,59" 3,05“ 5,65" 1,23" 1.25" 21.99“ 3,68" 5.71"
Meðaltal 10 20,51 12,07 6.19 9,26 1,62 3,59 3,54 3,11 5.34 1,14 1,23 21,64 3.83 5,73
Vetrarslátrun
Þóroddsstaðir 3 25.78" 11,12" 5,91" 8,92" 1,36 3,14“ 4,00“ 2,65“ 5,55“ 0,89" 1,08" 20,55“ 3,43" 4,42"
Gunnarsstaöir 3 25.01" 11.07“ 7,47" 8,85“ 1,57 3,44“ 4,49" 2/22“ 4,99' 0.73" 1,23’ 19,56“ 3,19’ 5,17"
Hestur 4 25,71" 10.21“ 6,24" 9,54" 1,20 3,09“ 5,07b 2,16" 5,32“ 0.70" 1,08" 20,74“ 2,92" 5,11“
Meðaltal 10 25.49 10.80 6.54 9,10 1.38 3,21 4,52 2,35 5,28 0,77 1.13 20,28 3,19 4,89
Mismunandi bókstafir tákna marktækan mun (P<0,05) milli meöaltala.
í stuttu máli má segja að niðurstöðurnar sýni að vöðvavöxtur Hestslambanna er meiri og
fitusöfnun minni en hjá lömbum frá Þóroddstöðum og Gunnarsstöðum. Þetta kemur hvað
greinilegast fram í haustslátruninni og einnig í vetrarslátruninni, en munurinn þar er þó ekki
marktækur. Hins vegar koma þessir kostir Hestslambanna ekki ffam í sumarslátmnni, enda
lömbin af allt öðrum toga, þ.e.a.s. gemlingslömb undan kollóttum hrútum eins og áður segir.
Varðandi beinaþungann er hann svipaður hjá Þóroddsstaða- og Hestslömbunum, en heldur
meiri hjá Gunnarsstaðalömbunum og er það í samræmi við niðurstöður á útvortismálunum,
þar sem fram kemur að Gunnarsstaðalömbin hafa lengri langlegg en lömbin frá Hesti og
Þóroddsstöðum.
Marktækur munur á vöðva- og fituprósentu kynja kemur fram í haustslátruninni en ekki í