Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 248
240
Frakklandi (5), Spáni (3 og 4), Grikklandi (7 og 8) og Ítalíu (12), en öll þessi lömb voru
annað hvort alin á kjamfóðri eða mjólk. Lifrarbragð var marktækt mest í íslenska hrútlamba-
kjöti (9) borið saman við kjöt frá Frakklandi (6), Spáni (3 og 4), Grikklandi (7 og 8) og Ítalíu
(12). Þráabragð og fitubragð var metið lágt í öllu kjöti. Svo skemmtilega vildi til að mjólkur-
bragð var réttilega metið mest í kjöti af lömbum sem voru alin að öllu leyti eða hluta til á
mjólk, en það var kjöt frá Spáni (3 og 4) og Grikklandi (7), en þessi bragðeiginleiki hefur ekki
verið notaður í skynmat hér á landi áður við að meta lambakjöt. Aukabragð var metið mark-
tækt mest í kjöti frá Frakklandi (5) og Spáni (3). Lambahópurinn ffá Frakklandi (5) var ósam-
stæður, þ.e. hann samanstóð af nokkmm stofnum og innan hans fengu sum lömb kjamfóður
og önnur ekki. Hópurinn var þó dæmigerður fyrir lambakjöt á frönskum markaði, en vegna
breytileika í honum var ekki hægt að flokka hann með hópunum sem fengu kjamfóður eða
voru látin ganga á úthaga. A heildina litið má sjá að kjöt af lömbum sem alin voru á kjam-
fóðri (3, 6, 8 og 12) og sérstaklega mjólk (4 og 7) reyndist lambakjötsbragðið daufara.
Skynmat hjá hreskum, spænskum. frönskum, griskum og ílölskum skynmatsdómurum
3. tafla. Röðun lambasýna úr fyrri hluta tilraunar eftir minnkandi meymi, safa, liffarbragð og aukalykt af kjöti
frá skynmatsdómurum allra landa, nema íslandi. Tölugildið segir til um sætaröð sýnis, þ.e. lægsta talan er það
sýni sem fékk hæstu einkunn fyrir meymi, safa, lifrarbragð eða aukalykt af kjöti.
Númer, fóðrun og uppruni lambanna
ísland Bretland Frakkland Spánn Grikkland Ítalía
Skynmats- dómarar 9 G° 10 G 1 G 2 G 5 G 6 k2) 3 K 4 m3) 7 M 8 K 11 g/j4) 12 K
Meymi
Breskir 2 1 11 8 6 5 4 3 7 9 12 10
Franskir 2 I 9 8 4 3 6 7 10 5 12 11
Spænskir i 2 9 8 5 3 4 6 10 7 12 11
Grískir i 2 10 6 7 4 3 5 9 8 12 11
ítalskir i 2 11 9 7 5 3 4 8 6 12 10
Safi
Breskir ii 12 5 1 6 9 7 3 4 2 8 10
Franskir 10 12 4 7 5 2 9 ii 8 3 1 6
Spænskir 12 10 7 9 8 2 4 i 5 3 11 6
Grískir 8 11 10 7 9 5 1 2 3 4 12 6
ítalskir 9 12 10 11 6 2 5 7 3 1 8 4
Lifrarbragð
Breskir 1 2 5 3 4 7 6 12 10 9 8 11
Franskir 1 2 6 5 3 9 4 11 12 7 8 10
Spænskir 6 1 3 2 5 8 10 12 9 11 4 7
Grískir 1 2 5 3 4 6 10 11 12 9 7 8
ítalskir 2 3 5 i 6 11 8 12 10 9 4 7
Aukalykt af kjöti
Breskir 8 9 1 12 2 7 6 11 3 4 5 10
Franskir 7 6 5 4 3 8 2 11 12 9 1 10
Spænskir 7 4 1 3 2 12 8 6 5 11 9 10
Grískir 2 7 4 6 1 10 11 12 9 5 3 8
ítalskir 5 4 2 1 3 11 9 12 8 6 7 10
1) Lömb fóðmð á grasi. 2) Lömb fóðruð á kjamfóðri. 3) Lömb fóðruð á mjólk. 4) Lömb fóðruð á grasi og
jurtaleifum.
Hér verður ekki rakið ítarlega hvað skynmatsdómaramir frá hinum löndunum gáfú
lambakjötssýnunum í einkunn fyrir alla matsþætti kjötsins eins og hér á undan, heldur aðeins
sagt frá nokkrum þeirra. Markverðasta niðurstaðan í skynmatinu var tvímælalaust það að