Ráðunautafundur - 15.02.2000, Qupperneq 251
243
einkunn fyrir safa en annað kjöt í tilrauninni. Enginn munur var á öðru kjöti með tilliti til
safans. Marktæk meyrasta kjötið var af spænskum (15) og íslenskum (19) lömbum, en þau
voru einnig á meðal þau yngstu í tilrauninni eða 11-13 vikna gömul við slátrun. Seigasta
kjötið var af ítölskum lömbum (21), sem voru 25 vikna gamlir hrútar. Það kom á óvart að kjöt
af spænsku lömbum af Manchega kyni (16), sem voru 13 vikna gamlir hrútar, var metið sem
þriðja seigasta kjötið. Lambakjötsbragð var metið minnst af kjöti frá báðum lambahópunum
frá Grikklandi (17 og 18) og öðrum frá Spáni (16). Liffarbragð var metið marktækt lægra í
kjöti af spænskum lömbum (16) samanborið við bresk lömb (13 og 14), en að öðru leyti var
lifrarbragð svipað í öllu kjöti. Enginn marktækur munur var á milli lambahópanna varðandi
þráabragð og aukabragð af kjöti. Lítill munur var á fitubragði kjötsins milli lambahópanna,
nema þó að bresku lömbin (13) fengu marktæk hærri einkunn en þau íslensku (19), grísku (17
og 18) og ítölsku (21). Mjólkurbragð var marktæk hæst í kjöti af spænsku (16) og grísku
lömbum (18), en í öðrum lambahópum var mjólkurbragð álíka lítið. Hér mátti alveg eins eiga
von á því að mjólkurbragð yrði áberandi í íslenskum sumarlömbum (19), því þau höfðu
gengið undir fram að slátrun, en það reyndist svo ekki vera. Það segir okkur það að lömbin
eru mjög líklega farin að éta meira og sjúga minna undir lok tímabilsins. Dómaramir voru svo
beðnir að meta heildaráhrif kjötsins, þ.e. að meta hvað þeim fannst um kjötið í heildina séð.
Fram kom að kjötið frá íslandi (19 og 20), Bretlandi (13) og Spáni (15) fékk marktæk hærri
einkunn fyrir heildaráhrif en kjöt frá Spáni (14), Grikklandi (17 og 18) og Ítalíu (21 og 22).
Það er umhugsunarvert að kjötið af íslensku hrútlömbunum, sem slátrað var í desember og
janúar, fær marktækt sömu einkunn og kjöt af íslensku sumarlömbunum.
6. tafla. Meðaltalsgildi fyrir skynmatseiginleika lambakjöts metið af þjálfuðum islenskum skynmatshópi.
Lambasýni frá íslandi, Bretlandi, Spáni, Grikklandi og Ítalíu úr seinni hluta tilraunar.
Númer, fóðrun og uppruni lambanna
ísland Bretland Spánn Grikkland Ítalía
Skynmats- eiginleikara1’ 19 g2) 20 G 13 G 14 k3) 15 K 16 K 17 G 18 K 21 g/j4) 22 K
Lvkt af fitu 57a ^abc 59“ 57“ ^abc 50bc 50c 47c 49c 58“b
Aukalykt af fitu lld 17cd l7cd 22^ 19“* 20^ 31“ 9^ab 17cd 29“
Lykt af kjöti 57a 53“b 54“b 54“b 5]“bc 48bcd 44d 46cd 53 “b 50bcd
Aukalykt af kjöti 14c 2Ibc 16c 19c 23bc 21bc 35“ 29b 19c 2ibc
Safi 45c 45c 47bc 50bc 57“ 47bc 45c 46bc 44c 52b
Meyrni 80“ 66c 73b 58dc 82“ 55cf 59dc 61d 42B 52f
Lambakjötsbraað 61“b 58“b 57“b 57“b 54bc 49cd 50cd 44d 56“b 57“b
Lifrarbragð 11 “bc yabc gab 10“ 6“bc -*C D 5abc ^abc 4bc ^abc
Þráabraað 2 í 2 2 2 2 3 2 2 2
Fitubragð 4b ^ab 8“ 6“b ob J -*b 3 5ab -.b D 4“b 6“b
Mjólkurbragð 2b -*b 2b 4b 14“b 20“ 6b 23“ 4b 7b
Súrt bragð 12“ gab gab 1 0“b gab 10“ 6b gab gab gab
Aukabragð 17 21 20 20 17 24 29 27 23 21
Heildaráhrif 58“ 51“ 54“ 49“b 54“ 40bc 42^ 38c 41bc 48ab
Bókstafirnir a,b,c,d,e,f og g gefa til kynna marktækan mun á meðaltölum innan hvers eiginleika (P<0,05).
1) Einkunnir fyrir matið: 0 lítill styrkur og 100 mikill styrkur.
2) Lömb fóðruð á grasi. 3) Lömb fóðruð á kjarnfóðri. 4) Lömb fóðruð á grasi og jurtaleifum.
Skynmai hjá breskum. spœnskum. frönskum, grískum og ítölskum skynmatsdómurum
í heildina má segja að skynmatsdómaramir hafi verið mjög sammála um hvaða kjöt í til-
rauninni væri meyrt og seigt. Til dæmis voru öll löndin sammála um það að kjötið frá Spáni
(15) væri meyrasta kjötið. Næst þar á eftir var kjötið af íslenskum sumarlömbum (19) og