Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 253
245
og Ítalíu (21 og 22). Marktækt besta kjötið með tilliti til meyrni þess var kjöt frá íslandi (19),
Bretlandi (13), Spáni (15) og Grikklandi (18) samanborið við kjöt frá Bretlandi (14), Grikk-
landi (17) og Ítalíu (21 og 22). Hér er kjöt af yngri dýrunum talið betra í meymi en kjöt af
eldri dýrum, að undanskildu hrútlambahópnum frá íslandi (20). íslensku hrútlömbin höfðu
náð 30 vikna aldri við slátrun (desember/janúar slátrun), en kjötið var enn talið gott í meymi.
Kjöt frá íslandi (20), Bretlandi (13) og Grikklandi var metið marktækt betra í safa en kjöt frá
Ítalíu (21 og 22).
8. tafla. Meðaltalsgildi fyrir geðjun lambakjöts metið af íslenskum neytendum. Lambasýni ffá íslandi, Bretlandi,
Spáni, Grikklandi og Ítalíu úr seinni hiuta tilraunar.
Númer, fóðrun og uppruni lambanna
ísland Bretland Spánn Grikkland Ítalía
Skynmats- eiginleikara1' 19 g2> 20 G 13 G 14 k3) 15 K 16 K 17 G 18 K 21 g/j4) 22 K
Lvkt við matreiðslu 70 75 77 75 77 65 68 74 73 67
Braað 74abc 75* 76a 'j | abc 74"bc 68ab<: 67bc 74»bc 66bc 67c
Meymi 77" 72abc 78" 70bcd 78" 75* 6ycd= 79" 62c 64de
Safi 6Tb 70a 74" 67 ab 69"b 70"b 66ab 73" 57c 62bc
Heiidaráhrif 75* 75a 77" 71ab 76" 71* 66bc 75" 63c 65bc
Bókstafimir a,b,c gefa til kynna marktækan mun á meðaltölum innan hvers eiginleika (P<0,05).
1) Einkunnir fyrir matið: 0 lítill styrkur og 100 mikiil stj'rkur.
2) Lömb fóðruð á grasi. 3) Lömb fóðruð á kjamfóðri. 4) Lömb fóðruð á grasi og jurtaleifum.
Neytendur allrci landa
í neytendaprófunum kom fram að kjöt af Merino stofni (15) frá Spáni þótti mjög gott kjöt og
lenti oft í 4 efstu sætum allra nevtenda þessara þjóða fyrir góð heildaráhrif. Það kjöt sem fékk
oftast verstu dóma fyrir heildaráhrif var ítalskt (21), hrútar af Bergamasca stofni sem aldir
voru upp á hálendisgróðri og jurtaleifum til 25 vikna aldri. Gríska kjöt (18), 12 vikna gamlir
geldingar af Karagouniko stofni fóðruð á kjarnfóðri, fékk oftast góða dóma, nema hjá
breskum neytendum. Kjöt af íslenskum sumarlömbum fékk ágæta dóma hjá breskum,
spænskum og íslenskum neytendum og íslensku hrútlömbin voru í 5 efstu sætum af 10 mögu-
legum hjá íslenskum, breskum og frönskum neytendum. Kjöt af íslenskum hrútum verður því
að teljast nokkuð gott samanborið við annað sambærilegt kjöt í tilrauninni, eins og breskt kjöt
(14), geldingar af Suffolkx Mule stofni aldir á kjamfóðri að 31. vikna aldri og ítalskt kjöt (21
og 22) af Bergamasca stoni sem vom hrútar aldir á annars vegar grasi/jurtaleifum (26 vikna
aldri) og hins vegar kjamfóðri (31 vikna aldir).
9. tafla. Röð lambasýna úr seinni hluta tilraunar eftir minnkandi heildaráhrif frá neytendum allra landa. Tölu-
gildið segir til um sætaröð sýnis, þ.e. lægsta talan er sýnið sem lenti í fyrsta sæti fyrir heildaráhrif.
Númer, fóðrun og uppruni lambanna
ísland Bretland Spánn Grikkland Ítalía
Skynmats- eiginieikar 19 G ’> 20 G 13 G 14 k2) 15 K 16 K 17 G 18 K 21 g/j3) 22 K
ísienskir 5 4 1 7 2 6 8 3 10 9
Breskir 1 5 3 7 2 6 10 9 8 4
Franskir 7 5 3 6 4 1 8 2 9 10
Spænskir 4 8 5 7 2 3 6 1 10 9
Grískir 7 8 9 6 3 5 2 1 10 4
ítalskir 10 7 5 8 i 2 3 4 9 6
Lömb fóðruð á grasi. 2) Lömb fóðruð á kjamfóðri. 3) Lömb fóðruð á grasi og jurtaleifum.