Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 268
260
ullarprufur til vigtunar og mælingar á vexti ullarinnar. Hugmyndin er að mæla bæði þel og
tog, enda er það þelið sem oftast er of stutt í snoði til að það geti flokkast í betri flokka. Ekki
hefur verið unnið úr þeim gögnum enn.
NIÐURSTÖÐUR
í 1. töflu eru meðatöl fyrir þunga ánna og holdastig við upphaf tilraunar haustin 1995, í janúar
og um 20. apríl 1996. Við upphaf tilraunanna var þungi, holdastig og staðalfrávik eins og sést
í 2. töflu.
1. tafla. Þungi tilraunaánna (kg) og holdastig á skala 1-5.
Sept. 1. okt. 9. okt. 22. okt. 12. nóv. 25. nóv. Janúar Apríl
Þungi áa 1998-1999
Tveggja vetra snemmrúnar 54,3 52,6 53,3 56,1 58,8 55,1 62,3
Tveggja vetra síðrúnar 57,8 58,2 59,3 59,4 61,2 59,0 68,8
Þriggja vetra snemmrúnar 61,4 60,3 60,4 64,2 67,2 65,0 74,1
Þriggja vetra síðrúnar Holdastig áa 1998-1999 59,6 60,6 61,8 62,3 63,0 62,8 72,8
Tveggja vetra snemmrúnar 3,73 3,84 3,72 3,75 3,72 3,70 3,73
Tveggja vetra síðrúnar 3,80 3,80 3,73 3,69 3,87 3,92 3,92
Þriggja vetra snemmrúnar 3,70 3,75 3,66 3,73 3,81 3.82 3,87
Þriggja vetra síðrúnar Þungi áa 1995-1996 3,64 3,69 3,67 3,64 3,77 3,91 3,86
Tveggja vetra snemmrúnar 57,80 58,7 66,2
Tveggja vetra síðrúnar 57,30 57,5 64,8
Þriggja vetra snemmrúnar 63,00 68,2 74,4
Þriggja vetra síðrúnar Holdastig áa 1995-1996 62,11 63,8 73,5
Tveggja vetra snemmrúnar 3,83 3,78 3,68
Tveggja vetra síðrúnar 3.84 3,79 3,66
Þriggja vetra snemmrúnar 3,68 3,78 3,78
Þriggja vetra síðrúnar 3,69 3,71 3,75
2. tafla. Þungi, holdastig og staðalfrávik við upphaf tilraunanna.
Tilraunafl. Þungi, kg Staðalffávik Holdastig Staðalfrávik
1995
Snemmrúnar, 2ja vetra 57,8 5,2 3,82 0,20
Síðrúnar, 2ja vetra 57,3 6,8 3,84 0,17
Snemmrúnar, 3ja vetra 63,0 5,9 3,68 0,22
Síðrúnar, 3ja vetra 62,1 4,8 3,69 0,20
1998
Snemmrúnar, 2ja vetra 54,3 4,2 3,7 0,23
Síðrúnar, 2ja vetra 57,8 6,3 3,80 0.19
Snemmrúnar, 3ja vetra 61,4 4,0 3,7 0,19
Síðrúnar 3ja vetra 59,6 4,1 3,6 0,18
Tekið skal fram að jafnað var í flokkana eftir aldri, haustþunga, ffjósemi og því hvort
ærin var hymd eða kollótt. Aðeins hallar á síðrúnu æmar í tilrauninni haustið 1995, en hallar
á hinn hópinn haustið 1998. í hvorum hópi voru 20 tvævetlur og 18 þrevetlur 1995 og 1998
voru 16 þrevetlur og 16 tvævetlur í hvorum hópi.