Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 275
267
myndun hrútabragðs í kjöti af eldri brútlömbum. því munur á milli meðferða og sláturtíma var
lítill.
Við skynmat var mest aukalykt og aukabragð af kjöti af 200 daga hrútum sem slátrað var
í byrjun desember. Aukabragð var næst mest af kjöti af yngstu hrútunum sem slátrað var um
miðjan október. Lítill munur var í lykt af fitu. Fita af 200 daga gömlum geldingum skar úr
með ,.annars konar“ lykt. Neytendur gátu ekki greint neinn bragðmun né lyktarmun á kjöt-
hakki af misgömlum hrútum og geltum hrútum.
Evrópuverkefni um lambakjöt
Ein gerð af lömbum frá íslandi í Evrópuverkefni um lambakjöt voru hrútlömb sem slátrað var
í desember og byrjun janúar. Þau voru ffá þremur bæjum og í misgóðu ástandi, þ.e. í venju-
legu, góðu og frekar slæmu ástandi. Til skynmats og neytendaprófana í þeim sex löndum sem
tóku þátt í verkefninu voru sendir 20 hryggir og 36 læri. Það var nánast jafnmikið af sýnum
frá hverjum bæ í hverri sendingu. Kjötið af 7 mánaða gömlu hrútlömbunum var borið saman
við níu aðrar gerðir af lambakjöti, m.a. við kjöt af íslenskum sumarlömbum. Hinar gerðimar
voru líka öll hrútlömb, nema hvað helmingurinn af íslensku sumarlömbunum vom gimbrar og
blendingar af Suffolk og Mule vom geldingar. Fjórar aðrar gerðir af lömbum vom á svip-
uðum aldri og íslensku hrútamir, en aðrar gerðir vom meira en helmingi yngri. Fóðrið var
annað hvort gras eða kjamfóður (Guðjón Þorkelsson o.fl. 2000).
Þjálfaðir íslenskir dómarar í skynmati gáfu kjöt af grísku lömbunum (GR 17 og GR 18)
marktækt hæstu einkunn fyrir aukalykt af fitu og kjöti og einnig var lykt af fitu af ítalska
kjötinu (IT 22) marktækt meiri en af kjöti íslenskra hrútanna. Að öðm leyti var ekki mark-
tækur munur á milli hópa vegna aukabragðs af kjöti. Kjötið af hrútlömbunum fékk marktæk
hæsta einkunn fyrir heildaráhrif, ásamt kjöti af íslensku sumarlömbimum (IS 19), bresku
lömbunum (GB 13 og GB 14), spænsku lömbunum (SP 15) og ítölsku lömbunum (IT 22), en
öll þessi lömb voru hrútar á aldrinum 13-21 vikna gamlir, nema bresku lömbin GB 14 sem
vom geldingar (31 vikna gamlir).
íslensku neytendumir fundu engan mun á þessum tíu hópum þegar lyktin við matreiðslu var
metin. íslenska hrútakjötið fékk góða einkunn fyrir meymi. Islensku hrútlömbin höfðu náð 30 vikna
aldri við slátrun (desember/janúar slátrun) en kjötið var enn talið gott í meymi. Neytendumir fundu
engan mun á kjöti frá íslandi, Bretlandi, Spáni og Grikklandi (GR 18). Hrútakjötið íslenska var
dæmt betra en kjöt af 24 vikna gömlum grískum geldingum (GR 17) og ítölskum hrútum sem vom
annars vegar 26 og hins vegar 21 vikna gamlir við slátrun (IT 21 og IT 22).
Kjöt af íslenskum sumarlömbum fékk ágæta dóma hjá breskum og spænskum neytendum
og íslensku hrútlömbin voru í 5 efstu sætum af 10 mögulegum hjá íslenskum, breskum og
frönskum neytendum. Kjöt af íslenskum hrútum fékk góða einkunn frá neytendum allra landa
í evrópska lambakjötsverkefninu samanborið við annað sambærilegt kjöt í tilrauninni, þ.e. 31
vikna gamla SuffolkxMule geldinga á kjamfóðri til 31. vikna aldurs og ítalska kjötið af
Bergamasca stofhi sem voru hrútar aldir á annars vegar grasi/jurtaleifum (26 vikna aldurs) og
'hins vegar kjamfóðri (31 vikna) (Þyrí Valdimarsdóttir o.fl. 2000).
Lyktarprófhjá Sláturhúsi SS haustió 1999
Seint í haust var gerð tilraun í Sláturhúsi SS á Selfossi. Einu sinni í viku frá 1. nóvember til
15. desember voru gerðar prófanir á ástandi og lykt af lifandi hrút- og gimbrarlömbum.
Einnig var metið vaxtarlag og þroski skrokkanna. Loks voru tekin fitusýni og þau sett í lítil
álbakka, vatni hellt yfir og þau hituð i ofni. Lyktarstyrkur og ólykt var dæmd af starfs-
mönnum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, Matvælarannsókna Keldnaholti og SS. Að
minnsta kosti fimmtíu sýni voru dæmd í hvert sinn. Annar helmingurinn var af gimbrum og