Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 280
272
ræða. Þetta er hins vegar sá verk-
þáttur sem virðist vera mest
staðlaður, því hér finnum við
minnstan hlutfallslegan breytileika
(af þeim þáttum sem við hér fjöllum
um). Samantekt á nokkrum tilgátum
um orsakir breytileika fyrir nokkra
verkþætti er sýnd í 3. töflu.
I 4. töflu má sjá hvernig vinnu-
þörfm fyrir tiltekna verkþætti sýnist
breytast með auknu framleiðslu-
magni. Ekki er hér um tölfræðilega
marktækar niðurstöður að ræða, en það virðist helst vera vinnuþörf við mjaltir sem minnkar
(mælt sem klst/framleiðslueiningu) við aukin umsvif.
3. tafla. Átta umsvifamestu verkþættirnir í fjósi með mjaltabás (þ.m.t. dagleg beitarstjómun), raðað eftir hlut-
fallslegum breytiieika. Mögulegar skýringar á breytileika og sóknarfæri vilji menn draga úr vinnuálagi.
Verk CV Skýringar á breytileika, m.a. Möguleg sóknarfæri, m.a.
Reka á beit 0,86 Landfræðilegar ástæður, fjöldi gripa Ath. aðhald og staðsemingu beitarhólfa
Kjarnfóðurgjöf 0.8 Tæknilausnir Meta hvort vinnuspamaður réttlæti fjár- festingu í tæknibúnaði
Rag/rekstur 0,72 Skipulag fjóssins, rútínur Velja legubásafjós ef kostur er. Athuga biðsvæði
Gróffóðurgjöf 0,62 Flutningsleiðir, tæknibúnaður, gerð fóðurganga Gjafavagnar á hjólum eða í braut eiga oft rétt á sér í stærri fjósunum. Velja einfalda og hljóðláta lausn
Þrif 0,6 Gólfefni, vatnsmagn, vatnsþrýst- ingurog fjósgerð Velja legubásafjós ef kostur er. Ganga úr skugga um að vatn sé nægilegt. Athuga að velja heppileg yfirborðsefni
Mjólkurfóðrun 0,5 Staðsetning kálfa, lengd mjólkur- fóðrunarskeiðs, gerð íláta Staðsetja kálfa nærri mjólkurhúsi. Athuga rútínur við hitun mjólkur
Sækja gripi á beit 0,49 Landfræðilegar ástæður, fjöldi gripa Ath. aðhald og staðsetningu beitarhólfa
Mjaltir 0,33 Nýting mannafla og tæknilausnir Skoða rútínur, auka framleiðsluna
2. tafla. Mæld meðalvinna og staðalfrávik fyrir tiltekna verk-
þætti við framleiðslu í fjósum með mjaltabás (fjöldi búa er 8).
Meðaltal klst/árx 1000 1 Staðalfrávik klst/ár* 1000 1 CV
Mjaltir 9,98 3,32 0,33
Gróffóðurajöf 2,84 1,77 0,62
Þrif 2,21 1,32 0,60
Rag/rekstur 1,04 0,75 0,72
Mjólkurfóðrun 0,74 0,37 0,50
Kjarnfóðurgjöf 0,46 0,37 0,80
Sækja gripi á beit 0,47 0,23 0,49
Reka á beit 0,19 0,16 0,86
ÞAKKIR
Bændunum sem hafa gefið okkur kost á að gera athuganir
er þakkað. Baldur Helgi Benjamínsson, Daði Már Krist-
ófersson, Sigurður Axel Benediktsson og Gísli Sverrisson
hafa, auk höfundar, framkvæmt mælingar. Grétar Einars-
son, Bjarni Guðmundsson og Hólmgeir Björnsson hafa allir
gefió góð ráð um meðferð þeirra gagna sem safnast hafa.
HEIMILDIR
Barnes. R.M. 1980. Motion and Time Study Design and
Measurement ofWork. John Wiley & Sons, Inc, 689 s.
Grétar Einarsson 1976. Vinnurannsóknir í fjósum. íslenskar
landbúnaóarrannsóknir 8(1-2): 27—47.
Keller 1965. Veiledning i arbeidsstudier. Korl meddelelse
nr 3. Landbrukels Rationaliseringsfond, 34 s.
4. tafla. Tilhneigingar í vinnuþörf við aukandi
framleiðslumagn.
Hallatala aðhvarfslínu
(klstxár/100.000 1) R2 (n=8)
Mjaltir -180,8 0.23 (em)
Gróffóðurgjöf 27,1 0,02 (em)
Þrif -4S,8 0.11 (em)
Rag/rekstur -31,7 0,14 (em)
Mjólkurfóðrun -12,1 0,08(em)
Kjamfóðurgjöf -15,5 0,14 (em)
Sækja gripi á beit -4,4 0,03 (em)
Reka á beit -4,9 0,07 (em)