Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 289
281
Á undanfömum áratugum hafa verið gerðar íjölmargar tilraunir með niðurfellingu búfjár-
áburðar, m.a. af framangreindum ástæðum. Frá sjónarhóli búrekstrarins hafa menn auk
framangreindra atriða reynt að ná bættri nýtingu köfnunarefnis og jafnframt loftun jarð-
vegsins. Einnig hefur verið bent á að draga megi úr spírun illgresisfræja og dreifingu sníkju-
dýra. Ókostir sem einkum hafa verið í umræðunni fram til þessa em að búnaður til niður-
fellingar hefur verið fremur dýr og aflfrekur og nokkuð seinvirkur. Ennfremur valdið tiltölu-
lega mikilli opnun á sverðinum og rótarskemmdum. Með DGI-tækninni er reynt að komast
hjá umræddum annmörkum.
í eftirfarandi umíjöllun verður lauslega vitnað í tilraunir af þessum vettvangi og þá reynt
að einskorða það við samanburð á yfirbreiðslu og niðurfellingu með uppristun og á hinn
bóginn DGI-tækni. Erlendar rannsóknir benda til að minnka megi tap af ammoníaki um 70%
með DGI-tækni (Hol og Huijsmas 1998, eftir Morken 1998). Ennfremur að aflþörfm minnki
um 50% og engar teljandi skemmdir verði á sverðinum. Svipaðar niðurstöður komu fram við
Landbúnaðarháskólann í Noregi (Morken og Sakshhaug 1997), þar sem minnkun á ammon-
íakuppgufun var 62% á fyrstu 5 klukkustundunum með niðurfellingunni miðað við yfir-
breiðslu og að fnykur við dreifingu hvarf nánast alveg. Einnig kemur fram að við vatns-
blöndunina færist meiri hluti áburðarins af ammoníakformi yfir á ammoníumform, sem er
aðgengilegra fyrir plöntumar. Ennfremur kemur fram að uppskerumagn á túni (grassland)
eykst þegar þurrefnisinnihald áburðarins minnkar (Morken og Sakshaug 1998).
Af innlendum tilraunum má nefna að 1978 var á Hvanneyri lögð út tilraun með niður-
fellingu (uppristun) búfjáráburðar (Ólafur Guðmundsson og Ríkharð Brynjólfsson 1985).
Árangurinn var eingöngu mældur í uppskerumagni. Mesti ábati var af meðhöndluninni fyrstu
árin sem tilraunin stóð og fjögurra ára meðaltal sýndi um 23% meiri uppskem í samanburði
við yfirbreiðslu árlega. Nokkum ábata virtist mega rekja eingöngu til uppristunar (loftunar)
jarðvegsins. Lagðar vom út tilraunir með DGI-tækið meðan það var í prófún 1998-99 bæði á
Hvanneyri og á Vestri-Reynir við Akranes. Helstu niðurstöður má sjá í 2. töflu.
Tölumar sýna hlutfalls-
legar uppskerutölur þar sem
ómeðhöndlað er =100%.
Breytileikinn var allsstaðar
mikill, m.a. vegna þess að til-
raunalandið var ekki einsleitt.
Það dregur úr áreiðanleika
niðurstaðna, en þær era þó
marktækar í öllum tilvikum
og sýna ótvíræðan ávinning
af niðurfellingunni. Sá mikli
munur sem kemur fram á
Vestri-Reynir um haustið
getur að hluta til verið vegna
munur mjög mikill.
Þá var gerð lausleg athugun með að blanda sáðvöru í mykjuna og fella niður í kalin tún.
Athuganimar voru gerðar á svæðum í Skagafirði, einkum í Keldudal, síðastliðið vor. Undir
lok ágúst var árangurinn skoðaður. Sáð var með þrennu móti, þ.e. sumarrýgresi í kalbletti,
sumarrýgresi í gróið tún og vallarfoxgrasi í kalbletti. „Ekki vora gerðar uppskerumælingar en
þar sem sumarrýgresi var sáð í kalbletti hafði það spírað vel og var kröftugt yfir að líta. Of
langt var milli raða til að rýgresið gæfi fulla uppskeru. Þar sem sumarrýgresi hafði verið sáð í
2. tafla. Niðurstöður uppskerumælinga við niðurfellingu. Hlutfallstölur.
Meðhöndlun Hvanneyri Árið eftir Staður Vestri-Reynir Uppskerumælt Um haustið Árið eftir
Engin meðhöndlun 100 100 100
Niðurfellt vatn 105 117 104
Yfirbreidd mykja 112 179 116
Niðurfelld mykja, DGI 118 204 129
P-gildi 0,02** 0,01** <0,01***
Dreifmgartími 16.9.98 31.7.98 31.7.98
Dags. uppskerumælinga 17.7.99 17.9.98 13.7.98
þess að uppskera var mjög lítil og því verður hlutfallslegur