Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 297

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 297
289 I-IVAÐ BREYTIST? í legubásafjósum eru kýmar lausar og að miklu leyti frjálsar að því að gera það sem þeim sýnist, þegar þeim sýnist. Það er fyrst og fremst það sem er megin breyting á þeirra högum. Nú er ekki lengur þörf á því að gera sömu hlutina allar í einu. Þær ættu þá að geta legið í legubás þegar þær vilja og fengið sér að éta þegar þær vilja. Þá kemur að því hvernig þjónusta við kýmar hefur breyst. Til þess að þær geti étið þegar þær vilja, þá þarf alltaf að vera að- gangur að fóðri, og alltaf að jafn góðu fóðri. Krafan sem gerð er til bóndans er sem sagt sú, að tryggja það að kýmar hafi aðgang að fersku fóðri allan sólarhringinn. Rannsóknir hafa sýnt að kýr era eldcert mjög háðar því að fara allar á fætur á sama tíma og allar „í háttinn11 á sama tíma. Hver kýr kemur sér upp sínum vanagangi, sem getur verið öðravísi en hjá öllum hinum. Þannig kemst á ákveðið jafnvægi þar sem alltaf er einhver hluti kúnna sem er í bás, einhver hluti að éta og einhver hluti að gera eitthvað annað. Kýr sem era lágt settar í virðingaröð geta t.d. séð sér hag í því að haga sinni stundaskrá þannig að hún skarist sem minnst við þær hæst settu, til þess að fá meiri frið fyrir þeim. Það skiptir ekki höfuð máli í því sambandi hvort að ijöldi átplássa eða legubása er nægur. Ef kvígan Huppa fer í taugamar á frekjunni Skjöldu, þá rekur Skjalda hana í burtu óháð því hvort pláss er fyrir báðar eða ekki. Rétt er að taka fram að þó að svona atburðir virki svolítið fráhrindandi þá era þeir alls ekki það tíðir að það réttlæti t.d. að hafa allar kýr alltaf bundnar, og reyndar hefur ekki tekist að sýna fram á að þetta hafi neikvæð áhrif á þær sem lægra era settar. Þetta er hluti af náttúrulegri hegðan hópsins, og það er margt sem bendir til þess að allar kýmar séu jafn ánægðar með þessa skipan mála. RAUNVERULEG ÞÖRF FYRIR ÁTPLÁSS Þegar svo er komið að atferlisþættirnir era orðnir vel dreifðir yfir sólarhringinn, er í raun auð- velt að koma við samnýtingu á flestum stöðum, þó háð því hversu miklum tíma kýmar verja hlutfallslega á hverjum stað. Það þykir sjálfsagður hlutur að hafa sameiginleg drykkjarker, t.d. eitt á hveijar 10 kýr, það þykir nóg að hafa einn kjamfóðurbás fyrir hverjar 20-25 kýr, ein klóra getur dugað fyrir talsvert margar o.s.fh'. Sama gildir auðvitað um átpláss við gróffóðrið. Það er svolítið misjafnt hversu miklum tíma kýrnar verja til áts á gróffóðri, háð gerð og gæðum fóðursins, átþörf kýrinnar o.s.frv., en gróflega má reikna með að kýmar verji að með- altali um fjórðungi af tímanum við gróffóðurát, sem þýðir að ef skipulagið innan hópsins væri fullkomið og hægt væri að nýta átplássin 100% þá þyrfti ekki nema eitt átpláss fýrir hverjar ijórar kýr. Það er auðvitað til of mikils ætlast að skipulagið sé svo fullkomið, og alltaf eru einltverjar sveiflur, t.d. á milli dags og nætur og eins dregur það kýrnar svolítið að þegar fóðri er bætt á, þannig að til þess að mæta því þarf að hafa heldur fleiri átpláss, og er oft miðað við að nýtingin á átplássunum sé um 75% (3/4) sem þýðir að það passar að hafa eitt átpláss fyrir hverjar þrjár kýr. Það er einmitt sú tala sem notuð er í reglugerðum flestra nágrannalanda okkar, að því gefnu að það sé aðgangur að fóðri allan sólarhringinn. Auðvitað má segja sem svo að til að tryggja að kýr hafi alltaf mjög greiðan aðgang að gróffóðri, megi hugsa sér að gera kröfu um eitt átpláss fýrir hverjar tvær kýr, en það er engu að síður mjög ríflegt og allar kröfur um átpláss umfram það era í raun og veru byggðar á misskilningi. Á nákvæmlega sama hátt má segja að krafan um að hafa einn legubás fyrir hverja kú sé óþörf líka þar sem hver kýr ver um 2/3 af tíma sínum i legubás og þó að nýtingin þar væri bara 75% myndi samt duga að hafa 8 bása fyrir hverjar 9 kýr. Það er mjög nálægt þeim við- miðunum sem stundum eru notuð, þ.e.a.s. að það sé óhætt að hafa 10-15% fleiri kýr í fjósinu heldur en legubásarnir eru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340
Side 341
Side 342
Side 343
Side 344
Side 345
Side 346
Side 347
Side 348

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.