Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 313
305
Fyrri sláttur var sleginn nokkuð seint
miðað við það sem telja má eðlilegt.
Verulega hefur dregið úr uppskem einæra
rýgresisins með minnkandi sáðmagni.
Baristra hefur sprottið nokkm meira en
Svea og athyglisvert er að sá munur helst
þótt sáð sé með einæru rý'gresi. Illgresi
var töluvert og vom sýni tekin til
greiningar á 12 reitum 18. ágúst, 6 af
hvom yrki, 6 án einærs og 6 með einæru
rýgresi, sjá 7. töflu. Á reitum með fjölæru
rýgresi hreinu hefur illgresi verið um
fjórðungur uppskem. Einært rýgresi hefur
hamlað sprettu illgresis vemlega, en
athuganir em of fáar til að fram komi
hvort sáðmagn hafi skipt máli.
Uppskera af blönduðum reitum var
til prufu greind í einært og fjölært rý-
gresi í tveimur sýnum. Þessa litla
athugun benti til þess að hlutur ijölærs
rýgresis væri lítill.
Uppskera rýgresis án skjólsáðs var
mæld 1. sept. í tilraun nr 764-98. Rý-
gresið nær að grænka vel aftur þegar það
er slegið á þessum tíma en sprettur ekki
mikið. Reitir með skjólsáði vom vel
grænir þegar komið hafði verið skorið.
Þann 29. sept., hálfum mánuði eftir
kornskurð, vom klipptar 0,2 m2 rendur í
6 reitum án skjólsáðs og 12 reitum með
skjólsáði. Niðurstöður uppskerumælinga
eru í 8. töflu.
Uppskera rýgresis hefur verið
heldur minni en í hinni tilrauninni, en
mismunur yrkja svipaður. Heldur meiri
ló hefur farið undir vetur á kom-
reitunum, en grasið var þó gisnara og
gæti það átt eftir að hafa áhrif á endingu.
Rýgresi sem fór undir vetur var einnig
mælt á Korpu næstu tvö haust á undan
og var niðurstaðan 4,4 hkg/ha 1996 og
3,5 hkg/ha 1997. Á Sámsstöðum var
þetta einnig mælt 1997 og þá fengust
aðeins 0,8 hkg/ha þótt 2. sl. væri sleginn
19. ágúst sem er tiltölulega snemmt. Það
virðist nokkuð ljóst af þeim tilraunum
sem gerðar hafa verið að nóg sé að skilja
5. tafla. Uppskera af rýgresi sáðárið, þe. hkg/ha, annars
vegar af fjölæru rýgresi (al og a2), hins vegar sumarein-
æru rýgresi (Barspectra) sem fjölæru rýgresi hefur verið
sáð með.
Einært rýgresi Uppskera, þe. hk g/ha
sáð kg/ha 18.8./1.9. 21.9. Alls
al ' 0 36,1 36,1
a2 0 33,8 4,2 37,9
a3 12 44,7 5,2 49,8
a4 24 49,8 5,8 55,6
a5 36 53,0 7,1 60,1
Staðalskekkja mismunarins 2,09 0,39 2,19
6. tafla. Uppskera rýgresis sáðárið í tilraun nr 765-98, þe.
hkg/ha, samanburður yrkja af fjölæru rýgresi.
Uppskera, þe. hkg/'ha
18.8./1.9. 21.9. Alls
Einslegið Svea 34,3 34,3
Baristra 38,0 38,0
Tvíslegið Svea 33,1 3,8 36,9
Baristra 34,4 4,5 38,9
Með einæru Svea 47,2 6,3 53,5
Baristra 51,1 5,7 56,8
Meðaltal Svea 41,8 (5,7) 46,4
Baristra 44,1 (5,4) 49,5
Meðalsk. mism. yrkja 1,32 0,25 1,35
7. tafla. Uppskera illgresis í tiiraun nr 765-98, þe. hkg/ba. Meðalskekkja mismunar meðaltala er 2,14 (3 athuganir í meðaltali).
Svea Baristra Mt.
Án einærs rýgresis 9,1 9,0 9,0
Með einæru rýgresi 3,8 6,3 5,1
Meðaltal 6,4 7,7
8. tafla. Uppskera fjöiærs rýgresis í tiiraun nr 764-98 sáð-
árið, þe. hkg/ha. Reitir án skjólsáðs slegnir 1. sept., gras á
rót mælt með klippingu 29. sept.
Sl. 1.9. Klippt 29.9.
Án koms An koms Með komi
Svea 28,7 5,8 6,0
Baristra 31,0 3,9 6,6
Svea + Baristra 29,2 2,0
Staðalsk. mism. Meðaltal 1,39 3,9 6,3
Staðalsk. mism. með og án koms 1,30