Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 315
307
12. tafla. Uppskera alls 1999 í tilraun nr 764-98, þe.
hkg/ha, íjölæru rýgresi sáð með mismiklu sáðmagni
byggs árið áður.
Svea Baristra
Án skjólsáðs 73,6 73,9
Án skjólsáðs, blanda yrkja 74,6
Bygg 120 kg/ha 79,9 82,2
Bygg 160 kg/ha 79,3 80,4
Bygg 200 kg/ha 78,3 80,6
skilin eftir eins og fram kemur í 8. töflu.
Þessi áhrif komu skýrast fram í því að arfi
var mismikill. Hami var metinn tvisvar, en þó
ekki nema á helmingi reita, þeim sem fyrst
voru slegnir 7. júní, sjá 11. töflu.
í 12. töflu kemur fram uppskera alls eftir
mismikið sáðmagn skjólsáðs, meðaltal sláttu-
tímaliða. Það hefur ekki skilað uppskeruauka
að minnka sáðmagn byggs, en uppskeran er
umtalsvert rneiri með skjólsáði og eru já-
kvæð áhrif af komi svipuð að magni og neikvæð áhrif af einæru rýgresi (9. tafla). Mismun-
andi áhrif skjólsáðs eftir sáðmagni ættu reyndar að koma skýrast fram í 1. sl. ef einhver væru.
Þar sem hann var sleginn á mismunandi tíma er látið nægja að vísa til væntanlegrar tilrauna-
skýrsiu, enda blasa engin slík álirif við. Athygli vekur að rýgresi án skjólsáðs hefur sprottið
meira í þessari tilraun en í tilraun nr 765-98 sem var næst henni (9. og 10. tafla). Að vísu var
hún slegin fjórum dögum fýrr og alltaf er einhver landmunur. Sá munur var á meðferð að í til-
raun nr 765-98 var áburði dreift ofan á við sáningu 1998 og þar var meiri uppskera sáðárið, en
í 764-98 var áburður felldur niður (5., 6. og 8. tafla). Þessar aðferðir við dreifmgu áburðar
hafa ekki verið bomar saman í tilraunum.
Samariburður slátivtíma
í tilraun nr 764-98 vom borin saman fjögur mismunandi kerfi sláttutíma. Upphafleg áætlun
var þessi:
al sl. 27.5., fjórslegið, um 30 d. milli slátta.
a2 sl. 27.5., þríslegið, um 45 d. milli slátta.
a3 sl. 7.6., um 40 d. milli slátta (fjórslegið ef ört sprettur).
a4 sl. 18.6.. um 35 d. milii slátta.
Svo snemma spratt á 1. ári í yrkisprófunum á Korpu, Sámsstöðum og Þorvaldseyri (1.
tafla) að umtalsverð spretta hlýtur að hafa verið komin 27. maí. Sé miðað við að spretti 150
kg/ha á dag sýnir einfaldur útreikningur að sprettan hafi verið komin yfir 2 tonn/ha, en það er
sú viðmiðun sem Hollendingar hafa um hvenær skuli slá. Hugmyndin var að kominn væri
a.m.k. sæmilegur kúahagi fyrst þegar slegið væri. Rýgresið fór hægt af stað vorið 1999 eftir
harðan vetur og raskaði það upphaflegri áætlun, sjá 13. töflu. Baristra varð ekki fyrir
skemmdum í þessari tilraun og yrkismunur var óverulegur (12. tafla). Því er látið nægja að
sýna uppskeru sem meðaltal yrkja í 13. töflu. Glöggt sést af uppskerutölum 1. sl. í 13. töflu hve spretta 13. tafla. Uppskera fjölærs rýgresis, raun nr 764-98. þe. hkg/ha, við mismunandi sláttukerfi í til-
1. sl. 2. si. sl.3.8. ■ 3,/4. sl. Alls
al sl. 7.6., 5.7., 3.8., 30.8. Án koms 3,0 33.6 19,5 12,7 68,8
rýgresis var hæg fram Með komi 7,6 32,2 24,9 11,6 76,3
eftir júní, og Baristra spratt heldur seinna a2sl„ 7.6., 16.7., 30.8. Án koms 3,3 52,6 20,7 76,7
Með komi 7,4 48.6 24,3 80.4
en Svea. í júlí heíúr hún verið mjög ör og a3 sl. 16.6., 23.7.. 30.8. Án koms 6,9 55,9 15,2 78,0
mátt hefði flvta 2. sl. Með komi 11,8 54,9 17,5 84,2
meira en gert var. I a4 sl. 24.6., 28.7., 30.8. Án koms 16,9 39,0 16,9 72.8
ágúst var spretta Með korni 20,3 42,3 17,1 79,7