Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 318
310
því að um 1. sl. sleginn seint en 2. sl. væri að ræða. Meltanleikinn var þó hærri 28.7. en 23.7.
og til þess að þessi skýring standist verður að gera ráð fyrir því að stönglar hafi verið nokkuð
byrjaðir að myndast 24.6. og hlutfall þeirra því lægra í endurvextinum. Þann 28.7. var lítils
háttar mismunur á yrkjum, Svea með 77,0% og Baristra 74,8% meltanleika og gæti það bent
til að Svea hafi verið búin að mynda meiri stöngla en Baristra þegar slegið var 24.6. og því
með lægra hlutfall stöngla í endurvextinum. Með því að slá rýgresi lítið sprottið í júní má
segja að líkt hafi verið eftir vorbeit. Henni getur
fylgt sú hætta að 1. sl. dragist þangað til stöngul-
myndun er orðin veruleg og meltanleikinn farinn
að falla ört.
Niðurstöður úr yrkisprófunum (14. tafla)
sýna ekki svo mikinn mun á meltanleika tvílitna
og ferlitna rýgresis að þær gefi tilefni til að taka
ferlitna fram yfir tvílitna nema uppskera og þol sé
fyllilega sambærilegt. I tilraununum gafst óvart
tækifæri til þess tvisvar að staðreyna að beitar-
fénaður velur sér ferlitna rýgresi. Á Sámsstöðum
höfðu kindur sloppið inn vorið 1996 og kroppað
lítils háttar. Tvílitna rýgresi var ekkert bitið. Á
Korpu sækja gæsir nokkuð í tilraunalandið og
vorið 1999 og komu þær við í rýgresistilraun-
unum. Beit var nær eingöngu á reitum með
Baristra sem er ferlitna. Reitir án skjólsáðs
(korns) fengu að jafnaði mun hærri einkunn fyrir
beit og var það álitið vera vegna þess að leifarnar
af kornhálminum hafi fælt gæsirnar frá, en
mælingar á meltanleika geta bent til að þeim hafi
fundist grasið þar ólystugra. Óvíst er að það sé
vegna meira fóðurgildis sem beitarfénaður sækir í
ferlima rýgresi. Önnur ástæða gæti verið að það
er safaríkara, sjá seinni kafla.
40 45
Dagar milli slátta
1. mvnd. Samband meltanleika þurrefnis í
sýnum af rýgresi úr 2. og 3. sl. og dagafjölda
milli slátta.
Uppskera. pe. hkg/ha
40 45
Dagar milii slátta
PROTIN OG UPPTAKA NITURS
2. mynd. Samband uppskeru rýgresis í 2. og 3.
sl. og dagafjölda milli slátta.
17. tafla. Prótín, % af þurrefhi, í hverjum slætti í tilraun nr 764-98 og upp
taka niturs ails, N kg/ha. Meðaltöl tveggja mælinga, staðalfrávik prótín % e
0,85 og upptöku niturs 6,3.
l.sl. 2. sl. sl. 3.8. 3./4.sl. N kg/ha
Prótín var mælt í sýnum
af sömu 12 reitum úr til-
raun nr 764-98 og melt-
anleikinn. Skemmst er frá
því að segja að enginn
munur var á prótín-
prósentu yrkja nema lítils
háttar í 1. sl. meðan
Baristra var á eftír Svea í
vexti. Því er farið með
yrkin sem endurteloiingar
og eru tvær mælingar að
baki hverju meðaltali í
17. töflu.
al, sl. 7.6., 5.7., 3.8., 30.8.
Með korni 17,2
a2, sl., 7.6., 16.7., 30.8.
Meðkorni 17,4
a3, sl. 16.6., 23.7., 30.8.
Án koms 22,2
Með korni 19,8
a4, sl. 24.6., 28.7., 30.8.
Án koms 18,9
Með korni 16,4
17,1 14,1 19,2 202
13,9 10,9 172
12,7 15,4 172
13,0 14,3 187
13,2 16,0 167
12,2 15,4 177