Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 14
14 Jólablað Morgunblaðsins Þ etta byrjaði árið 2002en þá bjó ég til pipar-kökuhús sem ég stilltiupp ásamt leikfanga-lest og kirkju. Þannig var þetta í tvö ár. Svo fór ég og keypti mér eitt hús í viðbót, og svo ári seinna keypti ég aðeins meira, en í dag er ég komin með 14 til 15 hús,“ segir Hafrún. „Ég og Gulla vinkona mín erum í svona þrjá til fjóra daga að setja þetta upp, en við byrjum venju- lega um miðjan nóvember. Fyrst eru plöturnar með bakgrunninum settar upp, svo spáum við og spek- úlerum í því hvernig við viljum haga þessu vegna þess að þorpið er aldrei eins.“ Hafrún segist komast í mikið jólastuð um leið og vinnan við jólaþorpið hefst, enda skammast hún sín ekki vitund fyrir að vera jólabarn. „Stemningin er alltaf voðalega skemmtileg þegar maður byrjar á þessu. Þá fer maður að spila jóla- „Ímyndunar- aflið fer á flug“ Hafrún Hrönn Káradóttir hefur undanfarin ár lagt mikinn metnað í jólaþorp sem hún og vinkona hennar setja upp fyrir hátíðirnar. Fyrstu árin var jólaþorpið fremur smátt í sniðum en á undanförnum árum hefur verkefnið undið verulega upp á sig. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Að sjálfsögðu má finna skautasvell í þorpinu. Eins og sjá má er mikið lagt í jóla- landið, en stöllurnar eru í þrjá til fjóra daga að setja það upp. ❄ SJÁ SÍÐU 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.