Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 82
82 Jólablað Morgunblaðsins
Jólaskeiðin 2017
Verslun
Guðlaugs A. Magnússonar
S. 562 5222, Skólavörðustíg 10
www.GAM.is
17.900 kr.
Skeiðin er úr
925 silfri
- Vonin O kkur langaði tilþess að gera há-tíðlega línu semværi fullkominum jólin. Prentinhafa skírskotun í
himingeiminn einnig þar sem glimm-
er og eðalsteinar spila stórt hlutverk í
prentunum. Það eru nokkur ný snið í
línunni, m.a æðislegur wrap-kjóll og
flauelssett, kimono-jakki og buxur í
stíl,“ segir Hildur um jólalínuna frá
Yeoman.
Hvað um flauelið, er það að gera
allt tryllt núna?
„Okkur fannst það passa vel við
nýju sniðin og flauel er alltaf full-
komið um hátíðarnar, það er svo
sparilegt,“ segir hún.
Jólalínan er innblásin af diskó-
tímabilinu og glamúrpíum þess tíma
eins og Jerry Hall.
„Við tókum myndirnar á æðislegu
hóteli sem eitt sinn var stærsta hótel í
heimi, The New Yorker hotel.
Innréttingarnar eru flestar upp-
runalegar og það var fullkomið að
mynda þar. Myndatakan var á föstu-
dagskvöldi, við fórum líka um alla NY
að taka myndir. Það var mjög gaman
hvað fólkið á götunni var til í að taka
þátt í myndatökunni með okkur, það
voru allir í svo miklu stuði,“ segir
Hildur en fyrirsætan Sigrún Eva var
sko ekki síðri en Jerry Hall á mynd-
unum sem Saga Sig tók af henni.
Komstu í jólaskap við að hanna
þessa línu?
„Já, ég er mjög mikið jólabarn,
þetta er uppáhaldstíminn minn og ég
Elskar að klæða sig upp
Fatahönnuðurinn Hildur
Yeoman sótti innblástur í
diskótímabilið og Jerry Hall
þegar hún hannaði jólalínu
sína. Saga Sig ljósmynd-
aði fyrirsætuna Sigrúnu
Evu í New York.
Marta María | martamaria@mbl.is
Glansefni
hafa sjald-
an þótt
meira töff.
Hildur er mikið að vinna
með velúr og flauel
þessa dagana.
Það er nettur
diskó/
seventís-
fílingur í nýju
línunni.
Munstrin í nýju lín-
unni eru óendan-
lega falleg.
Ljósmyndir/Saga Sig