Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 119
MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU
EINSÖNGUR: ELMAR GILBERTSSON TENÓR
ORGELLEIKUR: BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON
STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSONFL
Y
T
JE
N
D
U
R
Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur.
Trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Einar St.
Jónsson og Baldvin Oddsson, Hörður Áskelsson
orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja
glæsileg hátíðarverk m.a. eftir J.S. Bach, Albinoni, o fl.
barokkmeistara.
Einir vinsælustu tónleikar ársins, þ.s. hátíðarhljómar
þeirra félaga koma öllum í áramótaskapið!
Vegna gríðarlegra vinsælda er nú gerð tilraun með að
bæta við tónleikum 30. des.
Aðgangseyrir: 4.500/ 4000 kr. -50% afsláttur fyrir nemendur,
öryrkja og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
Schola cantorum og Hörður Áskelsson flytja
fagra aðventu- og jólasöngva.
Einsöngvarar úr röðum kórfélaga koma einnig fram.
Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000
og einnig við innganginn og á midi.is.
OMAGNUMMYSTERIUM
Jólastemmning eins og best verður á kosið í fagurlega skreyttri kirkjunni!
Mótettukór Hallgrímskirkju, sem hlotið hefur margvíslegar viðurkenningar fyrir vandaðan
og fagran söng sinn og hlaut m.a. þrenn gullverðlaun í alþjóðlegri kórakeppni á Spáni 2014
hefur um árabil glatt tónleikagesti sína með hrífandi jólatónleikum á aðventunni.
Í ár verður einstaklega hátíðlegur og hugljúfur bragur á tónleikunum en flutt verða sígild
jólaverk eftir Adam, Eccard, Lauridsen, Poulenc, Victoria, Whitacre o.fl.
Einsöngvari er Elmar Gilbertsson tenór, sem var valinn söngvari ársins í sígildri tónlist á
Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á þessu ári.
JÓLATÓNLEIKAR
MÓTETTUKÓRSINS
meðELMARIGILBERTSSYNI
LAUGARDAGINN 9. DES KL. 17 - SUNNUDAGINN 10. DES. KL. 17
HÁTÍÐARMESSAÁ 1. SUNNUDEGI Í AÐVENTU
FÖSTUDAGINN 1. DES. KL. 12–12.30
FÖSTUDAGINN 8. DES. KL. 12–12.30
FÖSTUDAGINN 15. DES. KL. 12–12.30
LAUGARDAGINN 30. DES. KL. 16.30 - (ath nýjan tíma)
GAMLÁRSDAGUR 31. DES. KL. 16.30 - (ath breyttan tíma)
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR
SCHOLA CANTORUM
HÁDEGISJÓLMEÐ
Miðaverð: 2500 kr./ afsl. verð 2000 kr.- 1250 kr. fyrir listvini og nemendur
Aðgangseyrir: 5.900 / afsláttarverð f eldri borgara 4.900 kr.
3.000 kr. fyrir nemendur, öryrkja og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
listvinafelag.is, motettukor.is, scholacantorum.is
SUNNUDAGINN 3 DES. KL. 11
Biskup Íslands Frú Agnes Sigurðardóttir prédikar og sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur hátíðartónlist tengda 1. sunnudegi
i aðventu.
Stjórnandi Hörður Áskelsson. Organisti Björn Steinar
Sólbergsson.
Hátíðarmessan við upphaf 36. starfsárs Listvinafélags
Hallgrímskirkju markar upphaf jólasöfnunar fyrir
Hjálparstarf kirkjunnar.
ERLINGUR PÁLL INGVARSSON
- SÝNINGAROPNUN
25ÁRAAFMÆLIKLAIS-ORGELSINS
SUNNUDAGINN 3 DES. KL. 12.15
MIÐVIKUDAGINN 13. DES KL. 20
BIRTING
Opnun nýrrar listsýningar við messulok. Erlingur Páll
Ingvarsson sýnir ný verk í forkirkjunni. Sýningarstjóri er
Rósa Gísladóttir. Léttar veitingar í suðursal. Ókeypis
aðgangur - allir velkomnir!
Organistar Hallgrímskirkju, Hörður Áskelsson og Björn
Steinar Sólbergsson leika jólatónlist og önnur glæsileg
verk tengd vígslu orgelsins á hið volduga Klaisorgel
kirkjunnar, sem á 25 ára afmæli þennan dag.
Léttar afmælisveitingar og spjall í suðursal að
tónleikunum loknum.
Ókeypis aðgangur- allir hjartanlega velkomnir!
JÓLATÓNLISTAHÁTÍÐ
Í HALLGRÍMSKIRKJU
2017
við áramót
Hátíðarhljómar