Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 72
Það að blása á sér hárið snýst ekki um að hoppa upp úr bað- karinu, láta renna úr því, þurrka hárið vel með handklæði, snúa höfðinu á hvolf og þurrka. Nei, til þess að fá fallega áferð og góða lyftingu í hárið þarftu að hafa nokkur góð ráð í huga. Þú þarft að eiga góðan hárblásara. Boss Gold frá HH Simonsen býr yfir sérstaktri ionic-tækni sem afrafmagnar hárið og svo er hann fljótur að vinna sitt verk. Þú þarft að eiga góðan hárbursta. Til dæmis Wet Brush Gold, sem er mest seldi flækjubursti í Bandaríkjunum. Þú þarft að eiga hitavörn. Heat Protection frá label.m mýkir hárflögurnar og ver hárið fyrir öllum kraftmiklum hártækjum. Það er gott að eiga Blow out spray frá label.m sem ver hárið, þenur það út svo það verður kraftmeira og þykkara. Oft er þetta sprey kallað hlýðnispreyið því það fær hárið til að hlýða. Þegar þú ert búin/n að blása hárið með heitu og hárið er orðið þurrt og með góðum lyftingi er nauðsynlegt að blása aðeins yfir það með köldum blástri. Með því endist blásturinn betur og hárið verður meira glansandi. Lærðu að blása á þér hárið í eitt skipti fyrir öll Katrín hertogaynja af Cambridge er alltaf með vel blásið hár með góðum lyftingi. Hún er líka með oftast með léttar krullur í endana. Þegar búið er að blása hárið er auðvelt að fara að- eins yfir endana með krullujárni. Rod 7-krullujárnið frá HH Simonsen gerir stórar og gam- aldags krullur líkt og Katrín er gjarnan með. Járnin frá HH Simonsen fást á hárgreiðslustofum um land allt. AFP Lagoon Spa til að hressa upp á húðina, auk þess sem henni finnst ísmolabað sérlega gott fyrir andlitið. Þá forðast hún einnig kemískar vörur með fjöldanum öllum af flóknum innihalds- efnum. „Ég vil helst nota náttúrulegar vörur með sem fæstum innihaldsefnum og vörur án parabena,“ bætir Ágústa við. En hvern- ig skyldi hún taka sig til ef tíminn er af skornum skammti? „Það er lítið mál. Hárið í hnút og stutta fjögurra atriða andlitsförðunin sem tekur aðeins fimm mínútur. Og svo tekur enga stund að henda sér föt,“ segir hún. En skyldi Ágústa eiga skothelt „bjútíráð“? „Reykingar, áfengi, sykur og svefn- leysi er nokkuð örugg leið til að draga fram tiltölulega verri ásýnd í speglinum. Besta bjútíráðið finnst mér því númer eitt að reykja ekki og neyta áfengis og sykurs alla jafna í hófi. Fá að minnsta kosti átta tíma svefn, æfa af krafti og svitna vel svo maður hreinlega geislar af hreysti og ferskleika.“ Reykingar, áfengi og sykur stuðla að verri ásýnd Ágústa Johnson er þekkt fyrir að lifa heilsusamlegum lífsstíl, enda hreyst- in uppmáluð. Hún lætur húðina svo sannarlega ekki sitja á hakanum og þykir gott að skella andlitinu í ísmolabað. Þá leggur hún, eins og alþjóð veit, mikla áherslu á hreyfingu og hollt mataræði. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Ágústa notar helst náttúrulegar vörur án parabena. É g hreinsa húðina samviskusamlega áhverju kvöldi, með Blue Lagoon Foam-ing Cleanser og set framan í mig Cau-dalie-næturkrem. Klikka ekki á þvíundir neinum kringumstæðum. Ámorgnana skola ég húðina með vatni áður en ég set á mig dagkrem og farða, segir Ágústa þegar hún er beðin að lýsa húðumhirðu sinni. En skyldi hún eiga sér eftirlætishúðvörur? „Blue Lagoon-vörurnar eru í algjöru uppáhaldi, kís- illinn og þörungarnir sem eru svo einstakir gera svo mikið fyrir húðina og örva kollagenframleiðsluna sem veitir nú ekki af fyrir konur á mínum aldri. Mér finnst maskarnir og fótakremið einnig í algjörum sérflokki,“ segir Ágústa og bætir við að hún hafi alltaf reynt að hafa lítið fyrir því að setja upp andlitið. Nokkra fasta- gesti má þó ávallt finna í snyrtibuddunni hennar. „Ég er með fjórar til fimm standard förðunargræjur í snyrtibuddunni. L‘oreal Telescopic maskara, sem er sá eini sem hentar mínum augnhárum og Bare Mine- rals Complexion Rescue sem er léttur farði. Þá á ég alltaf Mac Soir-varalitablýant auk þess sem mér finnst Blue Lagoon-varasalvinn ómissandi. Gott olíulaust sól- arpúður er svo skemmtilegra með, ef ég nenni.“ Ágústa skellir sér reglulega í andlitsbað í Blue Vörurnar frá Blue Lagoon og Bare Minerals eru í uppáhaldi hjá Ágústu. 72 Jólablað Morgunblaðsins www.heklaislandi.is - S: 6993366 Íslensk hönnun falleg gjöf fyrir þá sem þér þykir vænst um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.