Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 106

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 106
Jólagjafir undir 2.000 kr. Jólagjafir þurfa ekki að vera fokdýrar til að vekja lukku. Það er vel hægt að gleðja vini og vandamenn án þess að spreða háum upp- hæðum í prjál og punt, eins og sjá má á eftir- farandi lista. Enda er það hugurinn sem gildir. Gott og fallegt ilmkerti gleður bæði augu og nef og er því frábær gjöf. Ilmkertin frá Völuspá fást í ýmsum útfærslum, og ilma hvert öðru betur. Maia, 1.995 kr. Draumafangarar hafa verið gríð- arlega vinsælir undanfarið, enda einstaklega fallegir. Þá eru þeir einnig sagðir fanga slæma drauma, svo notagildið er tölu- vert. Rúmfatalagerinn, 1.495 kr. Tappatogari og víntappi er til- valin gjöf fyrir vínáhugamann- inn. Byggt og búið, 995 kr. Handgerð og líf- ræn sápa frá L:A BRUKET ætti að slá í gegn hjá þeim sem kunna að meta gæða- vörur og góðan ilm. Sápan inni- heldur olíur úr kóríander og svörtum pipar. Hrím, 1.990 kr. Fallegur vasi er mikið þarfaþing. Caddy-vasinn nýtur sín hvort sem hann er tóm- ur, eða fullur af blómum. Rúmfatalagerinn, 995 kr. Glæsilegt bókamerki fyrir lestr- arhestinn er góð gjöf. Merkin eru til í ýmsum útfærslum, og sjá til þess að lesendur missi ekki þráð- inn í jólabókinni. Penninn/ Eymundsson, 1.299 kr. Ekki viltu að vinir þínir og vanda- menn fari í jólaköttinn. Skemmti- lega doppóttir sokkar frá Demo- cratique Socks eru góð gjöf sem ætti að gleðja hvern sem er. Húrra Reykjavík, 1.490 kr. Þekkir þú einhvern sem er alltaf að týna lyklunum sínum? Það er erfiðara að týna lyklum sem eru fastir við stóra og glæsilega lykla- kippu. Svo er hún einstaklega fal- leg. Asos, 838 kr. Grænu systurnar eru alger gull- náma þegar kemur að ódýrum, en fallegum, gjöfum. Geómetríski spegillinn þeirra er forkunnar- fagur, auk þess sem hann er til- valinn til að geyma skart. Söstrene Grene, 1.908 kr. Það þarf ekki að vera dýrt að keyra upp kósý stemn- ingu. Ypperlig- púðaver fást í ýmsum litum, svo sem fal- legum grænum og vín- rauðum, en þau sóma sér vel í hvaða stofu sem er. IKEA, 695 kr. Stílhreint sykurkar og rjómakanna úr nýrri vetr- arlínu IKEA er falleg en ódýr gjöf. Línan sótti inn- blástur til Íslands, en Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hannaði bæði karið og könnuna. IKEA, 1.190 kr. Drykkirnir bragðast tvímælalaust betur úr fagurbleikum glösum. Glösin koma fjögur saman í gjafa- pakka, og fást einnig blá. Húsgagnahöllin, 1.490 kr. 106 Jólablað Morgunblaðsins SJÁVARGRILLIÐ - SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14 - 571 1100 SJAVARGRILLID.IS Skötuh laðbor ð milli 1 1:30 o g 14:3 0 þann 23.des Pantið tímale ga! Opnunartímar yfir hátíðirnar FJÖGRA RÉTTA - JÓLASÆLKERAVEISLA - Æðisleg hátíðarveisla sem kemur þér í jólagírinn. - JÓLAGRILLPARTÝ - Allt borðið nýtur saman stórkostlegs hlaðborðs að hætti Sjávargrillsins. ÞRIGGJA RÉTTA - JÓLAHÁDEGI - Hádegisveisla eins og þær gerast bestar um hátíðirnar. 23. des | Skötuhlaðborð frá kl 11:30-14:30 & 17:00-22:30 (alacart) 24-25.des | Lokað 26. des 31.des  jan | 17:00-22:30 | 1 7:00 (borðapantanir til 21:00) | 17:00-22:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.