Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 24
24 Jólablað Morgunblaðsins H vað kemur þér íjólaskap?„Að bakajólasmákökurn-ar og hlusta ájólalög kemur mér alltaf í jólaskap og svo auðvitað öll jólaljósin. Ég var í Barcelona fyr- ir tveimur árum í kringum jólin og ég hef aldrei komist í jafn mikið jóla- skap og þar. Ætli það hafi ekki verið að hluta til vegna þess að það var ekkert jólastress. Við röltum um borgina sem var svo fallega skreytt og jólatónlist á torgunum, svo rölti ég um jólamarkaðina með kaffiboll- ann. En jólamarkaðurinn í Barce- lona er mjög stór og skemmtilegur. Það kom mér á óvart hvað allt var jólalegt þar þó að það væri enginn snjór,“ segir Guðlaug. Hvað finnst þér ómissandi að gera á aðventunni? „Mér finnst alltaf mjög gaman að taka rölt niður Laugaveginn og skoða bæinn og jólaskrautið í búðun- um og setjast á kaffihús í einn bolla,“ segir hún. Guðlaug játar að hún sé töluvert jólabarn. „Mér finnst jólin mjög notalegur tími og flest í kringum jólin. Mér finnst samt gjafirnar oft komnar út í vitleysu og fólk of mikið að stressa sig á því. Ég held að fólk myndi njóta jólanna betur ef gjafastressið væri minna. Ég gef reyndar bara gjafir til þeirra nánustu svo þær eru ekki of margar.“ Hvenær byrjar þú að undirbúa jólin? „Ég spái ekki mikið í það fyrr en í desember eða í kringum fyrsta í að- ventu. Ég er kannski búin að grípa nokkrar jólagjafir í nóvember en annars skreyti ég ekki fyrr en í des- ember og er oft að baka bara rétt fyrir aðfangadag.“ Guðlaug er mikill sælkeri og hefur alla tíð elskað að baka. „Ég verð að viðurkenna að ég er mikill sælkeri og hef mjög gaman af því að baka. Ætli ég hafi ekki verið svona 8-10 ára þegar ég fór að spreyta mig í eldhúsinu. Mér finnst alltaf gaman að prófa að gera eitt- Súkkulaði, karamella og rjómi gera alla eftirrétti betri Morgunblaðið/Hanna ❄ SJÁ SÍÐU 26 Guðlaug er mjög hrifin af því að setja desertinn í glerglös. Það skapar góða stemningu og er fallegt framborið. Guðlaug Dagmar Jónasdóttir er mikið jólabarn og hefur gaman af því að búa til deserta og kökur. Hún segir að súkkulaði sé alltaf ómissandi þegar bakstur er annars vegar. Marta María | martamaria@mbl.is jó la kr æs in ga r Jólin kalla á endalausa eftirrétti, súkkulaði, hnetur, möndlur og síróp. SYKURHÚÐUÐ JÓLAHÁTÍÐ Finnst rjúpan miklu betri ef hann skýtur hana sjálfur. JÓI FEL ELSKAR VILLIBRÁÐ Þorbjörg Hafsteinsdóttir töfrar fram heilsusamlegri jólamat. HEILSU- SAMLEG JÓL 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.