Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 103

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 103
Jólablað Morgunblaðsins 103 Kaktusvasar verd fra kr. 6.900 Pu f rett fDU Pastavel kr. 14.500 DUKA• www.duka.is KRINGLUNNl •SIMI 5331 322 SMARALIND•SIMI 564 2011 mmmm Þú finnur réttu gjöfina í DÚKA Getty Images Þekkir þú upprennandi plötu- snúð? Hljóðheimar bjóða upp á námskeið fyrir þá sem vilja læra að þeyta skífur. Innifalið er fjögurra vikna einkakennsla þar sem farið er yfir undir- stöðuatriði dj-tækninnar. Hljóðheimar, 45.000 kr. Dansnámskeið er stórskemmtileg gjöf sem heldur áfram að gefa. Í Kramhúsinu má sækja ýmis stórskemmtileg námskeið, svo sem í afró-, Beyoncé-, Bollywood-, og magadönsum, eða tangó. Tilvalin gjöf fyrir hressa ein- staklinga sem eiga allt. Matgæðingar hoppa eflaust hæð sína við að fá gjafabréf á námskeið hjá Salt eldhúsi. Þar er boðið upp á ýmiskonar lystaukandi námskeið, til að mynda má læra að útbúa smárétti frá Mið- Austurlöndum, indverska grænmetisrétti eða fágaðar éclairs-kökur. Þá geta fróðleiksfúsir einnig fullkomnað steikina eða lært að gera góm- sætar sósur. Salt eldhús, 5.000 18.900 kr. Flestir kannast við orðatiltækið sælla er að gefa en þiggja. Það á þó ekki endilega við, enda oft mikill hausverkur að finna gjöf fyrir þá sem eiga allt. Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir að gjöfum sem halda áfram að gefa og henta þeim sem vantar ekkert. Íslendingar eru þekktir fyrir að vera kaffi- þyrstir með eindæmum, en tedrykkja hefur þó verið að sækja í sig veðrið undanfarið. Áskrift að hágæða tei er góð gjöf fyrir þá sem vilja víkka út sjóndeildarhringinn og smakka nýtt te í hverjum mánuði. Tefélagið, verð frá 5.610 kr. Dekurrófur sem eiga allt kunna hugsanlega að meta gjafabréf í nudd, eða annað huggulegt dekur og dúll- erí. Klasískt 50 mínútna nudd á Hilton Reykjavík Spa kostar 12.900 kr, en fjöldi annarra meðferða er í boði. Fyrir þá sem eiga allt Maður getur alltaf á sig bókum bætt. Áskrift að góðu lesefni er tilvalin gjöf fyrir lestrarhestinn í fjölskyldunni. Bóka- klúbburinn Neon gefur út fimm sérvald- ar bækur á ári, sem eru sendar heim að dyrum. Bjartur bókaforlag gefur út, en bókin kostar 2. 980 kr. Eftir allt átið, steikurnar og konfektið sverja margir þess dýran eið að koma sér í form um leið og nýja árið gengur í garð. Sumir þurfa svolítið spark í rass- inn, en grunnnámskeið í Crossfit er frábær leið til að koma sér af stað í ræktinni. Crossfit Reykjavík, 24.995 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.