Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 87
Ástralíu í desember enda hásumar þar þá. Í annan stað þá eru fáir sem sleppa sér eins og Íslendingar og þá er ég aðallega að tala um gjafaruglið sem er í gangi hérlendis. Mér blöskrar á hverju ári lýsingarnar á gjöfum sem börn eru að fá hérna heima. Þetta þekkist til dæmis varla í Svíþjóð og mér finnst við hálf- klikkuð þegar kemur að gjafahefð- inni hér.“ Þótt Sigga hafi starfað lengi hjá IKEA þá á hún hluti frá öðrum merkjum. Hún er hægt og rólega að safna stelli frá Royal Copenhagen. „Ég kaupi gjarnan notað þegar ég finn það á mörkuðum og ég nota það mjög oft enda eðalpostulín.“ Sigga notaði fína Royal Copen- hagen-stellið ekki á jólaborðið held- ur notaði alfarið hluti úr nýju jóla- línu IKEA. „Í ár tók fjöldi íslenskra hönnuða þátt í að hanna línuna og ég er gríð- arlega ánægð með útkomuna. Í ár valdi ég að hafa borðið klassískt, með hvítum, grænum og silfurlit. Mér finnst hvítt og silfur alltaf svo hátíðlegt og ég var svo heppin að kaupa silfurhnífapör á uppboði fyrir nokkrum árum, sem eru öll merkt með S-i. Svo er nauðsynlegt að hafa ljós og kerti. Og ekki gleyma lifandi blómum! Svo er handhægt heim- ilisráð: það er auðvelt að verða sér úti um greni, og lyktin af því er besta jólalyktin og greni með lítilli ljósaseríu er alltaf fallegt. Svo er annað sem ég hef nýtt mér í mörg ár, en það er að ég kaupi annaðhvort einföld hvít lök eða hvítt bómull- arléreft í metravís sem kostar mjög lítið og nota sem dúk. Þá er ekkert mál þó að hellist niður, það má sjóða og klóra efnið og svo má endurnýta þetta endalaust,“ segir hún. Hvað finnst þér skipta máli þegar lagt er á borð? „Að gefa sér tíma og nostra við það. Það er alveg partur af jóla- stemningunni að leggja á borð og ég man að ég og mamma gerðum það oft saman á Þorláksmessu þegar ég var yngri. Þetta er algjörlega tíminn til þess að hleypa skreytiperranum út og leyfa honum að leika sér!“ Ertu alveg hörð á því að jólin byrji á slaginu sex? „Mér finnst há- tíðlegt að vera tilbúin sirka sex. En sirka sex þýðir svona einhvers stað- ar á milli sex og sjö.“ Hvað langar þig í í jólagjöf? „Ég á allt og mér finnst ég vera að drukkna í dóti. Og mér verður hálf-illt við að hugsa um peninga- eyðsluna sem á sér stað á þessum tíma. Best væri að fá tíma og upp- lifun með fólkinu mínu og ég meina það,“ segir hún og brosir. Það er nauðsynlegt að hafa kampavínið vel kælt. Sigga setti tauservéttur á jólaborðið. Jólablað Morgunblaðsins 87 kaffitár frá býli í bolla kaffitár frábýliíbolla kaffitárfrábýliíbol la kaf fit áR fr áb ýl ií bo ll a ka ff itá r frá býli í bolla hátíðí bæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.