Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 88
É g á afmæli í desember svo að það er tvöföld há-tíðarhamingja. Jólalögin byrja líka snemma aðheyrast á mínu heimili,“ segir Sara Dögg, enhvað finnst henni best við jólin?„Það er upplifunin hverju sinni, en það ererfitt að lýsa henni. Ég myndi reyna að lýsa
þessu þannig að ég fæ mikla hlýju í hjartað í kringum hátíð-
irnar, þetta er „sea-
son to be jolly“. Það
er samansafn af
stundum eins og að
jólaskreyta, baka,
velja besta molann úr
Mackintosh-dollunni,
horfa á rómantískar
jólamyndir og svo
auðvitað öll mat-
arboðin og spilakvöld-
in með fjölskyldu og
vinum.“
Sara Dögg segir að
jólahefðirnar hafi tek-
ið svolitlum breyt-
ingum á síðasta ári,
þegar hún, kærasti
hennar og sonur
héldu sín fyrstu jól
þrjú saman.
„Við höfum alltaf
farið til Eyja og hald-
ið jól og áramót með
fjölskyldum okkar.
Um síðustu jól héld-
um við okkar fyrstu
jól þrjú saman hér í
Reykjavík og sköp-
uðum nýjar hefðir.
Við vorum þó að sjálf-
sögðu með foreldra
okkar á línunni allan
tímann sem við vorum
að matreiða, þar má
engu breyta,“ segir
Sara Dögg og bætir
við að uppáhalds jóla-
maturinn sé ham-
borgarhryggur og sósan hans pabba.
„En ég held í þessar klassísku hefðir, búðarrölt á Þorláks-
messu, náttföt, súkkulaði og jólamynd á aðfangadegi og síðan
Ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir
Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjóns-
dóttir er mikið jólabarn, enda á hún afmæli í
desember. Þrátt fyrir það er hún hrifnust af lát-
lausu jólaskrauti og er alls ekki litaglöð þegar
kemur að því að skreyta. Sara Dögg dekkaði
sérlega smekklegt borð fyrir jólablaðið í fremur
mínímalískum stíl.
Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is
Hrifnust af
látlausu
jólaskrauti
Fallegar tauservíettur
keyra upp glamúrinn.
Servíettuhringirnir eru úr
Húsgagnahöllinni.
Sara Dögg er mikið
jólabarn, þó hún kjósi
látlaust jólaskraut.
88 Jólablað Morgunblaðsins
Þessi jólatré eru í hæsta
gæðaflokki auk þess að vera
mjög falleg og líkjast þannig
raunverulegum trjám.
Einföld samsetning.
Bjóðum nú jólatré með
LED ljósum í stærðunum
155, 185 og 215 cm.
• Ekkert barr að ryksuga
• Ekki ofnæmisvaldandi
• 12 stærðir (60-500 cm)
• Íslenskar leiðbeiningar
• Eldtraust
• Engin vökvun
• 10 ára ábyrgð
• Stálfótur fylgir
Falleg
jólatré
Fáðu þér sígræna gæðajólatréð
- sem endist ár eftir ár!
Hraunbær 123 | s. 550 9800
www.gervijolatre.is
Opnunartímar:
Virkir dagar kl. 09-18
Helgar kl. 12-18