Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 88

Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 88
É g á afmæli í desember svo að það er tvöföld há-tíðarhamingja. Jólalögin byrja líka snemma aðheyrast á mínu heimili,“ segir Sara Dögg, enhvað finnst henni best við jólin?„Það er upplifunin hverju sinni, en það ererfitt að lýsa henni. Ég myndi reyna að lýsa þessu þannig að ég fæ mikla hlýju í hjartað í kringum hátíð- irnar, þetta er „sea- son to be jolly“. Það er samansafn af stundum eins og að jólaskreyta, baka, velja besta molann úr Mackintosh-dollunni, horfa á rómantískar jólamyndir og svo auðvitað öll mat- arboðin og spilakvöld- in með fjölskyldu og vinum.“ Sara Dögg segir að jólahefðirnar hafi tek- ið svolitlum breyt- ingum á síðasta ári, þegar hún, kærasti hennar og sonur héldu sín fyrstu jól þrjú saman. „Við höfum alltaf farið til Eyja og hald- ið jól og áramót með fjölskyldum okkar. Um síðustu jól héld- um við okkar fyrstu jól þrjú saman hér í Reykjavík og sköp- uðum nýjar hefðir. Við vorum þó að sjálf- sögðu með foreldra okkar á línunni allan tímann sem við vorum að matreiða, þar má engu breyta,“ segir Sara Dögg og bætir við að uppáhalds jóla- maturinn sé ham- borgarhryggur og sósan hans pabba. „En ég held í þessar klassísku hefðir, búðarrölt á Þorláks- messu, náttföt, súkkulaði og jólamynd á aðfangadegi og síðan Ljósmynd/Hildur Erla Gísladóttir Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjóns- dóttir er mikið jólabarn, enda á hún afmæli í desember. Þrátt fyrir það er hún hrifnust af lát- lausu jólaskrauti og er alls ekki litaglöð þegar kemur að því að skreyta. Sara Dögg dekkaði sérlega smekklegt borð fyrir jólablaðið í fremur mínímalískum stíl. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Hrifnust af látlausu jólaskrauti Fallegar tauservíettur keyra upp glamúrinn. Servíettuhringirnir eru úr Húsgagnahöllinni. Sara Dögg er mikið jólabarn, þó hún kjósi látlaust jólaskraut. 88 Jólablað Morgunblaðsins Þessi jólatré eru í hæsta gæðaflokki auk þess að vera mjög falleg og líkjast þannig raunverulegum trjám. Einföld samsetning. Bjóðum nú jólatré með LED ljósum í stærðunum 155, 185 og 215 cm. • Ekkert barr að ryksuga • Ekki ofnæmisvaldandi • 12 stærðir (60-500 cm) • Íslenskar leiðbeiningar • Eldtraust • Engin vökvun • 10 ára ábyrgð • Stálfótur fylgir Falleg jólatré Fáðu þér sígræna gæðajólatréð - sem endist ár eftir ár! Hraunbær 123 | s. 550 9800 www.gervijolatre.is Opnunartímar: Virkir dagar kl. 09-18 Helgar kl. 12-18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.