Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 89
Hvítvínsglösin eru úr
versluninni Norr11, en
vatnsglösin og
skálarnar eru úr Epal.
Ljósmyndir/Sara Dögg
spilakvöld og jólabjór á milli jóla og nýárs.“
Þegar Sara Dögg er spurð hvort hún skreyti mikið fyrir jól-
in segir hún svo ekki vera, enda sé hún enn að safna jóla-
skrauti.
„Það kemur með árunum. Ég er meira fyrir látlaust jóla-
skraut og er alls ekki litaglöð þegar kemur að því að skreyta,
þrátt fyrir að vera alin upp við rauð jól. Sonur minn heitir Nó-
el, sem þýðir einfaldlega Jól á nokkrum tungumálum. Vinkona
mín gaf mér jólakúlu með nafninu hans í fyrra og mér þykir af-
ar vænt um hana.“
strákunum sínum yfir jólamynd og konfekti á aðventunni. Þá
segir hún að kvikmyndin The Holiday komi henni alltaf í jóla-
skap. En hvaða jólalag skyldi koma henni í gírinn?
„Ég get ómögulega valið lag, en jólaplötur Nat King Cole og
Michael Bublé koma mér í jólaskapið.“
Þegar Sara Dögg er spurð hvort hún sé búin að finna jóla-
dressið segist hún eiga nokkur inni í skáp.
„Ég hugsa að ég nýti það sem ég á. Síður svartur kjóll er
alltaf klassískt og fallegt val,“ segir hún að lokum og óttast
augljóslega ekki að fara í jólaköttinn.
Greni er
látlaust og
jólalegt.
Sara Dögg byrjar jafnan snemma að kaupa gjafir, þó hún sé
yfirleitt enn að á Þorláksmessu.
„Ég er bæði snemma í því og sein þegar kemur að nokkrum
gjöfum,“ segir Sara Dögg, sem veit fátt betra en að kúra með
„Ég er meira fyrir látlaust jóla-
skraut og er alls ekki litaglöð
þegar kemur að því að skreyta.“❄
Jólablað Morgunblaðsins 89
Ómissandi í jólamatinn
Villijurtir
Frábært á lambalærið
um jólin.
Kryddleggið í 4 -5 daga.
Eðal-kjúkllingakrydd
Ein vinsælasta krydd-
blanda Pottagaldra frá
upphafi, hentar einnig á
steiktan fisk.
Kalkúnakrydd
Þúsundir íslendinga
nota Kalkúnakrydd í
fyllinguna í kalkúninn um
jólin, hentar einnig
í kjúklingafyllingu.
Eðalsteik- og grillkrydd
Frábær á lambalundir,
nautasteikina og margt
fleira.
Húsið ilmar á meðan kjötið
er marinerað.
Arabískar nætur
7 krydda blandan frá
Líbanon. Notið á græn-
meti, kjúkling, lambakjöt
og svínakjöt.
Frábært á hnettusteikina
Töfrakrydd
Dásamleg kryddblanda í
pottréttinn og á afganginn
af lambalærinu.
Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur