Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 111

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 111
Jólablað Morgunblaðsins 111 7 daga heilsunámskeið dagana 14.-21. janúar 2018 Komdu með! Á námskeiðinu lærum við að bera ábyrgð á eigin heilsu með því að huga að mataræði, reglulegri hreyfingu, streitu og andlegri heilsu. Á námskeiðinu er lögð áhersla á hressilega hreyfingu, hollt mataræði, fræðslu, slökun og útivist í fallegu umhverfi. Farið verður í markmiða-setningu í heilsueflingu og mikilvægi þess að horfa lengra fram í tímann. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur sér um námskeiðið ásamt fagfólki Heilsustofnunar. Verð pr. einstakling með gistingu er 160.000 kr. í einbýli en 149.000 kr. í tvíbýli. Hressandi námskeið fyrir þá sem vilja koma sér af stað, setja sér markmið varðandi hreyfingu og mataræði og huga að andlegri líðan. - berum ábyrgð á eigin heilsu Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands Nánari upplýsingar og skráning á heilsustofnun.is eða í síma 483 0300. 14.-21. janúar 2018 Þ að eru bara jólabörn sem reka jólaverslun allt árið umkring. Maður þarf að vera hálfklikkaður til að gera það,“segir Anne Helen og hlær. Hún segir að það sé jafn-mikið að gera í versluninni á sumrin og veturna, endakomi ferðamenn gjarnan í búðina til að kaupa íslensktjólahandverk. En hvernig er að vinna í jólabúð yfir sum- arið á meðan aðrir eru að grilla og sóla sig? „Um leið og við komum inn í búðina förum við bara í okkar jólastemn- ingu og svo grillum við bara eftir klukkan sex. Þannig að við setjum okkur í stellingar, sem er bara gaman. Starfsstúlkurnar mínar sækjast einmitt eftir því að vinna þarna vegna þess að þetta er jólabúð,“ segir Anne Helen og bætir við að það skemmti- legasta við starfið sé að hitta hressa viðskiptavini. En skyldi hún skreyta mikið heima við fyrir jólin? „Ég skreyti bara með mínu skrauti og er ekki með neitt úr búðinni. Ég gerði það einu sinni og þá fannst mér ég bara vera í vinnunni. Ég ákvað því að nota skraut heima sem ég hef keypt og safnað sjálf í gegnum árin. Þegar ég tek upp mitt eigið skraut kemst ég í mína jólastemningu,“ bætir Anne Helen við, en þótt hún sé mikið jólabarn segist hún ekki hlusta á jólatónlist heima við. „Ég kveiki á útvarpinu klukkan sex á aðfangadag og hlusta á mess- una og svo hef ég þögnina. Ég er aldrei með tónlist yfir jólin. Mér finnst nefnilega dásamlegast að hlusta á þögnina,“ segir Anne Helen sem þvertekur fyrir að eiga erfitt með að komast í jólaskap, þrátt fyrir starf- ið. „Yfir sumartímann er ekki eins mikil jólastemning í viðskiptavinunum eins og þegar Íslendingarnir fara að flykkjast að í október og nóvember. Þá kemur allt öðruvísi stemning í búðina og það eru viðskiptavinirnir sem skapa hana. Ég á til dæmis fullt af góðum viðskiptavinum sem koma á hverju ári með börnin sín og kaupa einn fallegan hlut á tréð. Maður sér krakkana stækka frá ári til árs og það er voðalega gaman að fylgjast með því. Annars er ég alltaf í jólaskapi,“ segir Anne Helen að lokum, létt í bragði. Þarf að vera hálf- klikkaður til að reka jólaverslun Þrátt fyrir að vera í jólagírnum allan ársins hring seg- ist Anne Helen Lindsay ekki vera orðin leið á jól- unum, en hún rekur Litlu jólabúðina við Laugaveg. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Anne Helen er mikið jóla- barn, enda rekur hún jóla- verslun allan ársins hring. Það skemmtileg- asta við starfið er að hitta hressa viðskiptavini. ❄
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.