Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 58
Þ að geta allir gert svonaköku fylgi þeir leið-beiningunum og hafigaman af kökuskreyt-ingum. Þó ber að hafa íhuga að æfingin skap- ar meistarann, svo mögulega verður kakan falleg á mismunandi vegu hjá mismunandi einstaklingum,“ segir Berglind hress í bragði, en hér deilir hún með okkur leiðbeiningum sem notast má við þegar áramótatertan er skreytt. Botnar 1 x Betty Crocker Devils Food Cake Mix 4 egg 100 ml matarolía 250 ml vatn 3 msk. bökunarkakó 1 pk. Royal-súkkulaðibúðingur 1. Setjið egg, olíu og vatn í hrærivélina og blandið. 2. Bætið þá kökumixi og bökunarkakói saman við og hrærið vel, skafið niður á milli. 3. Að lokum fer Royal-búðingurinn (aðeins duftið) saman við súkku- laðiblönduna og hrært létt og skafið niður á milli. 4. Deiginu skipt í þrjú 15 cm bök- unarform sem búið er að úða vel með matarolíuúða. 5. Bakið við 160°C í 25-30 mínútur eða þar til prjónn kemur hreinn út. 6. Kælið botnana, jafnið með köku- skera (skerið ofan af topp- unum) og takið síðan hvern botn í tvennt með kökuskeranum. Þannig endið þið með sex þynnri kökubotna og þá er hægt að hefjast handa við skreytinguna. Súkkulaði- smjörkrem (á milli botna) 125 g smjör (við stofuhita) 350 g flórsykur 2 tsk. vanilludropar 4 msk. pönnuköku- síróp 4 msk. bökunarkakó 1. Setjið öll hráefnin nema flórsykur og kakó í hrærivélarskálina og hrærið vel saman. 2. Blandið flórsykri og kakói saman og bætið varlega út í blönduna, skafið niður á milli og hrærið þar til kremið er slétt og fellt. 3. Smyrjið þunnu lagi af kremi á milli botnanna í fimm lögum (ekki setja á efsta botninn). 4. Geymið smáhluta af kremi til að smyrja utan á kökuna með hvíta kreminu sem er útbúið í næsta skrefi og til þess að setja í sprautupoka og skreyta toppinn í lokin. Hvítt krem (til að þekja með) 2 x Betty Crocker Vanilla Frosting 200 g flórsykur 1. Hrærið vel saman í hrærivél þar til hvítt og silkimjúkt. 2. Setjið smáhluta strax í sprautupoka til að eiga fyrir skreytingu á toppnum í lokin. 3. Smyrjið örþunnu lagi yfir alla kök- una til að binda alla kökumylsnu, leyf- ið að standa og taka sig stutta stund. Þetta skref er mikilvægt til að koma í veg fyrir að kökumylsna sjáist í krem- inu. 4. Smyrjið nú öðru og þykkara lagi af hvítu kremi á kökuna og reynið að hafa jafnt allan hringinn. 5. Setjið þá smá af súkkulaðikreminu hér og hvar yfir hvíta kremið, ýmist með sprautunni eða bara með hníf. 6. Hér er mikilvægt að taka spaðann sinn og bleyta örlítið (hafa rakan) og draga kremin saman til að mynda marmaraáferðina. Skafa kremið af á milli og bleyta að nýju og halda þannig áfram allan hringinn þar til þið hafið fengið það útlit sem ykkur þykir fal- legt. 7. Setjið kökuna í kæli á meðan þið útbúið ganache. Ganache 100 g saxað suðusúkkulaði (mjög smátt saxað) 1⁄3 bolli rjómi 1. Hitið rjómann að suðu, hellið yfir súkkulaðið, leyfið að standa í um tvær mínútur og hrærið svo saman með písk/gaffli. Leyfið hitanum aðeins að rjúka úr og setjið því næst á kökuna (muna að þynna með smárjóma ef það verður of þykkt og kæla betur ef of þunnt). 2. Best að hella aðeins hluta á í einu og stýra því hvernig það lekur niður hlið- arnar og hella svo aðeins meira og fara þannig allan hringinn. 3. Leyfið ganachinu að taka sig aðeins á kökunni á meðan þið útbúið skrautið. Skreyting Hjúpsúkkulaði (hvítt og dökkbrúnt) ískex-vindlar (fást í Hagkaup) papparör og stjörnur á priki (keypt á AliExpress) Ferrero Rocher-kúla risa Nóakropp venjulegt Nóakropp kökuskraut, gyllt og hvítt (fæst í Allt í köku) gyllt kökuskreytingarduft og glimmer (fæst í Allt í köku) Afgangskrem frá kökunni sett í sprautupoka með stjörnustútum með þéttar tennur. 1. Bræðið hjúpsúkkulaði og dreifið á bökunarpappír í nokkrum skömmtum (ekki of þunnt samt). Stráið köku- skrauti, glimmeri eða dufti yfir áður en storknar. 2. Þegar það er storknað takið það þá og brjótið niður eftir því sem ykkur þykir fallegt og stingið í kökuna. 3. Skreytið með öðru kökuskrauti og kremi að vild. Berglind Hreiðarsdóttir er alger snillingur þegar kemur að kökuskreytingum en hún heldur reglulega námskeið í slíkri list. Hún segir að allir geti lært að gera glæsilega köku, einnig þeir sem eru með 10 þumalputta. Glæsileg áramótaterta – skref fyrir skref Morgunblaðið/Eggert Áramótakakan keyrir upp stemninguna á gamlárskvöld. Það er ekkert að því að stytta sér stundum leið og fá hjálp frá Betty Crocker. ❄ 58 Jólablað Morgunblaðsins Hallveigarstíg 10a • 101 Reykjavík • Sími 551 2112 Margir litir og tvær stærðir 17.900 kr. og 24.900 kr Falleg leðurtaska er tilvalin jólagjöf Einnig glæsilegt úrval í verslun okkar ungfruingoda.is - ný vefverslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.