Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 102

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 102
Vandað grill- sett frá Tramontina er góð gjöf fyrir áhuga- kokkinn. Settið inniheldur fyrirskurðar- sett, hnífabrýni og skurðar- bretti. Líf og list, 12.260 kr. Margir karlmenn eru tregir til að notast við skart- gripi, en vilja þó glaðir skarta fallegu úri. Eigulegt úr frá Hugo Boss er góð gjöf. Michel- sen, 31.800 kr. Góð steik er flestum karl- mönnum að skapi. Eftir að sous vide tæknin fór að ryðja sér til rúms hefur aldrei verið auðveldara að matreiða hina fullkomnu steik. Með Anova sous vide-tækinu má hægelda mat með mikilli ná- kvæmni. Hægt er að stilla hitann á tækinu sjálfu, eða nota smá- forrit sem tengist í gegnum Blueto- oth eða WiFi. Elko, 23.995 kr. Íslendingar eru mikil bókaþjóð. Það er fátt notalegra en að hjúfra sig undir sæng, eftir að hafa troðið sig út af góðgæti, og lesa góða bók. Ragn- ar Jónasson hefur á undanförnum árum stimplað sig inn sem einn besti rithöfundur þjóðarinnar og hefur nýjasta skáldsaga hans, Mistur, hlotið frábæra dóma. Forlagið, 5.990 kr. Pressukanna er tilvalin gjöf fyrir kaffikallinn. Theo-línan frá Stelton er falleg og stíl- hrein, en pressukannan er hönnuð af Francis Cayo- uette. Kúnígúnd, 11.490 kr. Viskí-karafla er íburðarmikil gjöf fyrir þá sem kunna gott að meta. Ekki skemmir svo ef glös í stíl fylgja með. Módern, karafla, 30.990 kr. og tvö glös í pakka á 10.790 kr. Allir ættu að eiga eins og eitt gott belti. Þumalputtareglan er sú að þegar belti er valið ætti það að vera í sama lit og skórn- ir. Beltin fást bæði í brúnu og svörtu. Húrra Reykjavík, 14.995 kr. Auðvitað er hægt að komast upp með að geyma íþróttafötin í göml- um plastpoka. Það er þó lítil stemn- ing í því. Svört leðurtaska undir íþróttafötin er mun meira grand. Tösku og hanskabúðin, 29.900 kr. Það getur reynst erfitt að finna fallega gjöf fyrir manninn í lífinu. Það er þó alger óþarfi að gefast upp, enda eru verslanir á land- inu stútfullar af glæsilegu góssi sem hvaða gæi sem er ætti að vera ánægður með. Vandaðir leðurhanskar setja punktinn yfir i-ið. Hanskarnir eru handsaum- aðir og gerðir úr handlituðu lambaskinni frá Yemen. Fóðrið er úr 100% kasmír. Suitup Reykjavík, 14.995 kr. Þegar maður býr á Ís- landi er nauðsynlegt að eiga skjólgóða úlpu. Þrauka er létt- fóðruð úlpa frá Zo On Iceland, sem er tilvalin hversdagsflík. Úlpan fæst í þremur litum, svörtum, dökkbláum og sinnepsbrúnum. Zo On, 36.990 kr. Karlmönnum getur orðið kalt á tás- unum eins og öðrum. Ullarsokkar frá Farmers Market kippa því í lið- inn. Farmers & Friends, 2.600 kr. Handa þeim heitt- elskaða Kuldaboli fer ekki manngreinarálit og bítur hraustustu karlmenn, jafnt sem konur og börn. Það er því nauðsynlegt að eiga góða húfu og trefil. Húfur og trefla frá Samsøe & Samsøe má fá í fjölmörgum litum, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. GK Reykja- vík, Húfa 5.995 kr og trefill 10.995 kr. 102 Jólablað Morgunblaðsins jó la gja fir Langar þig alltaf í eitthvað þegar þú ert í jólagjafakaupum? FRÁ MÉR TIL MÍN Hagnýtar og sniðugar gjafir fyrir þennan kröfu- harða hóp JÓLAGJAFIR HANDA UNG- LINGNUM Jólagjafir fyrir þá sem eiga allt. HVAÐ ER TIL RÁÐA? 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.