Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 115

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 115
Jólablað Morgunblaðsins 115 Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-17 Nánar á jolathorpid.is Jólalögin skella á í desember Berglind Pétursdóttir og Haraldur Freyr Gíslason tóku saman lista af tíu jólalögum sem þau mæla með. Berglind dýrkar lagið Last Christmas með Wham en Haraldi finnst það óþolandi enda var hann meiri Duran Duran-maður. John Lennon sér þó um að sameina þau með Happy Xmas (War Is Over). Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Tónlistin er aldrei langt undan hjá Haraldi Frey Gíslasyni en hún leik- ur til að mynda stórt hlutverk í nýrri barnabók hans, Bieber og Botnrassa. Gamli rokkarinn er að- eins byrjaður að mýkjast og segir að þol sitt fyrir óþolandi jólögum hafi aukist með árunum. Gleðin og friðurinn kemur Har- aldi í jólaskap. „Þegar allt dettur í dúnalogn eftir að hvirfilbylur jóla- brjálæðisins hefur feykt öllum um koll, lognið á eftir storminum,“ seg- ir Haraldur. Hann vill þó ekki við- urkenna að hann byrji sjálfviljugur að hlusta á jólalög fyrir jólin heldur skelli þau á hvort sem honum líkar betur eða verr. „Eins sjálflægt og það hljómar þá á Ave María í flutningi Botnleðju sérstakan stað í mínu hjarta. Það er svo brothætt að maður bíður alltaf eftir því að það brotni í þúsund mola og brotin kastist í allar áttir,“ segir Haraldur um uppáhaldsjólalagið sitt en fleiri rokkhljómsveitir eiga lög á jólalagalista Haraldar. Jólalagalisti Haraldar: Silent night – Sufjan Stevens „Ef jólin væru rödd þá væru þau röddin hans Sufjan Stevens. Of- urfagurt.“ Það eru ekki alltaf jólin – Þröstur upp á Heiðar „Sársaukinn og depurðin er áþreifanleg. Það eru nefnilega ekki alltaf jólin.“ A night in Christmastown – Lada sport „Einfaldlega drullu- flott lag. 2:24 af jól- um. Jólin þurfa ekki alltaf að vera löng.“ Landslide – The Smash- ing Pumkins „Held að þetta sé ekki jólalag. Þeg- ar ég fór að leita að jóla- lögum til að fylla þennan lista fann ég þetta lag á jólaplötu í flutningi Fleetwood Mac sem er upprunalegi flytjandi lagsins. Fallegt lag.“ Happy Xmas (War Is Over) – John Lennon „Stríðið er búið ef þú vilt það. Það þarf ekki að segja meir.“ For – C Duncan „Þetta er ekki jólalag en það voru jól þegar ég hlustaði fyrst á plötu C Duncan Architect og alltaf þegar ég hlusta á hana minnir hún mig á jól- in.“ Christmastime – The Smashing Pumkins „Jólabjöllur, fiðlur og og skemmtilega pirrandi rödd Billy Corgan gerir galdurinn.“ Christmas In Hollis – Run-D.M.C. „Rapp af gamla skólanum um jól í Queens í New york. Saxófónn og plöturispun er klikkað kombó.“ White Winter Hymnal – Fleet Foxes „Ekki heldur jólalag í bók- staflegum skilningi en þetta eru jól- in fyrir mér.“ Ave María – Botnleðja „Mjög svo sjálflægt val. Fór frá því að þola ekki þennan flutning í að elska hann. Það er breið spönn.“ Haraldur Freyr Gíslason Haraldur er með rokkaðan jólalagasmekk. Run-DMC röppuðu um jólin. Berglind Pétursdóttir byrjar helst ekki að hlusta á jólalög fyrr en í des- ember. Á milli þess sem Berglind skemmtir fólki í sjónvarpinu á föstu- dagskvöldum vinnur hún á auglýs- ingastofu sem gerir það að verkum að sleðabjölluhljómur fær stundum að óma í vinnunni fyrir jólamánuðinn. „Þegar maður vinnur á auglýs- ingastofu eiga jólin það nefnilega til að banka upp á mörgum mán- uðum fyrr,“ segir Berglind sem segist komast í jólaskap um leið og fyrsta snjókorn- ið fellur til jarðar. Berglind sem getur verið í miklu jólaskapi í marga mánuði leyfir hátíð- leikanum að ráða ríkjum þegar jólin ganga í garð á aðfangadagskvöld. „Við hlustum á Útvarp Reykjavík, gleðileg jól og kirkjuklukkurnar. Síð- an setur maður bara í sig eyrnatappa til að geta borðað í friði fyrir æstum börnum,“ segir Berglind. Uppáhaldsjólalag Berglindar er að sjálfsögðu á listanum hennar en það er Þú komst með jólin til mín. „Ég fæ bara tár í augun við að hugsa um það,“ segir Berglind Jólalagalisti Berglindar: Þú komst með jólin til mín – Björg- vin Halldórsson og Ruth Reginalds „Þetta er besta jólalagið. Ég mæli með að drekka nokkra jólabjóra, hlusta svo á lagið og reyna að fá ekki kökk í hálsinn. Ekki hægt.“ Fyrir jól – Purumenn „Skemmtileg ábreiða af einu sér- kennilegu en mjög skemmtilegu jóla- lagi.“ Það snjóar – Sigurður Guðmunds- son „Það snjóar bara og snjóar en samt heldur hann heilög jól.“ Happy Xmas (War Is Over) – John Lennon „Þetta er ómissandi.“ Real Love – Tom Odell „Kannski ekki beint jólalag en það var not- að í frægri jólaauglýs- ingu og er einstaklega angurvært.“ The Secret of Christ- mas – Ella Fitz- gerald „Jólin snúast ekki um hvað við gerum á jólunum, heldur jólalegu hlutina sem við ger- um allt árið um kring.“ Last Christmas – Wham „Ég dýrka George Michael og ég dýrka þetta lag.“ Christmas Time is Here – Vince Gueraldi Trio „Ég horfi alltaf á A Charlie Brown Christmas um jólin og þetta lag er bara allt of sætt.“ Christmas (Baby please come home) – Mariah Carey „Ég hélt að All I Want for Christ- mas væri besta jólag Maríu Carey, en svo heyrði ég þetta og skipti strax um skoðun.“ Auld Lange Syne – Snorri Helgason „Af hinni stórkostlegu jólaplötu Hvíld og ró. Ég hvílist og róast bara við að hugsa um hana.“ Berglind Pétursdóttir Berglind kemst í jólakap þegar það byrjar að snjóa. M o rg u n b la ð ið /Á rn i S æ b e rg Mariah C arey á nokkur g óð jólalö g. M o rg u n b la ð ið /K ris tin n M a g n ú s s o n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.