Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 90
90 Jólablað Morgunblaðsins É g er ekki mikið jólabarn í þeim skilningi að ég leggiheimilið undir miklar skreytingar. Ég hugsa að éghafi vanist af því þegar ég bjó í Barcelona þar semlítið stúss var í kringum jólin. Þar er fyrirkomulag-ið annað, þótt það sé rosalega mikið skreytt á göt-um úti skreytir fólk heimili sín ekki mikið. Ég er þó mjög hrifin af aðventunni og finnst gaman að geta notað hana í að fara út að borða og fleira í þeim dúr. Ég kemst eiginlega ekki al- mennilega í jólagír fyrr en á Þorláksmessu, eða aðfangadag, og þá er það meira matarlykt og jafnvel tónlist sem mér finnst skipta máli. Ég er til dæmis alin upp við að borða rjúpur en það er ákveð- in lykt af villibráð sem kemur mér í jólaskap,“ segir Auður Gná. Hún bætir einnig við að hún hafi ekki vanið sig á að kaupa mikið af jólaglingri fyrir hátíðirnar. „Ég tek stundum dót sem ég á og skreyti það, eða endurraða og set kerti í öðrum lit í stjaka. Ég er ekki mikið í því að kaupa dót. Að mínu mati er auðvelt að fá þennan jólalega blæ með öðrum hætti. Fyrir mér er þetta frekar spurning um rauð kerti í stjaka, mand- arínur í skál, gott ilmkerti og þetta klassíska.“ Þegar Auður Gná er spurð hvort hún lumi á góðum ráð til að laða fram jólastemningu með litlum tilkostnaði segir hún að snið- ugt sé að tína til skrautmuni sem þegar séu til á heimilinu, auk Hefur aldrei verið með jólatré Þegar Auður Gná, eigandi heimilisfylgihlutamerk- isins Further North og vefsíðunnar islanders.is, er spurð hvort hún sé mikið jólabarn hlær hún við enda segist hún jafnan ekki skreyta mikið. Þá við- urkennir hún að jólaskapið láti venjulega ekki á sér kræla fyrr en í fyrsta lagi á Þorláksmessu. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Auður Gná er ekki mikið jóla- barn, en nýtur aðventunnar þó í botn. JÓLAGJAFIR 2017 SKOÐAÐU JÓLAGJAFA- HANDBÓKINA Á www.NTC.is ... EÐA TRYGGÐU ÞÉR EINTAK Í NÆSTU VERSLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.