Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 82

Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 82
82 Jólablað Morgunblaðsins Jólaskeiðin 2017 Verslun Guðlaugs A. Magnússonar S. 562 5222, Skólavörðustíg 10 www.GAM.is 17.900 kr. Skeiðin er úr 925 silfri - Vonin O kkur langaði tilþess að gera há-tíðlega línu semværi fullkominum jólin. Prentinhafa skírskotun í himingeiminn einnig þar sem glimm- er og eðalsteinar spila stórt hlutverk í prentunum. Það eru nokkur ný snið í línunni, m.a æðislegur wrap-kjóll og flauelssett, kimono-jakki og buxur í stíl,“ segir Hildur um jólalínuna frá Yeoman. Hvað um flauelið, er það að gera allt tryllt núna? „Okkur fannst það passa vel við nýju sniðin og flauel er alltaf full- komið um hátíðarnar, það er svo sparilegt,“ segir hún. Jólalínan er innblásin af diskó- tímabilinu og glamúrpíum þess tíma eins og Jerry Hall. „Við tókum myndirnar á æðislegu hóteli sem eitt sinn var stærsta hótel í heimi, The New Yorker hotel. Innréttingarnar eru flestar upp- runalegar og það var fullkomið að mynda þar. Myndatakan var á föstu- dagskvöldi, við fórum líka um alla NY að taka myndir. Það var mjög gaman hvað fólkið á götunni var til í að taka þátt í myndatökunni með okkur, það voru allir í svo miklu stuði,“ segir Hildur en fyrirsætan Sigrún Eva var sko ekki síðri en Jerry Hall á mynd- unum sem Saga Sig tók af henni. Komstu í jólaskap við að hanna þessa línu? „Já, ég er mjög mikið jólabarn, þetta er uppáhaldstíminn minn og ég Elskar að klæða sig upp Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sótti innblástur í diskótímabilið og Jerry Hall þegar hún hannaði jólalínu sína. Saga Sig ljósmynd- aði fyrirsætuna Sigrúnu Evu í New York. Marta María | martamaria@mbl.is Glansefni hafa sjald- an þótt meira töff. Hildur er mikið að vinna með velúr og flauel þessa dagana. Það er nettur diskó/ seventís- fílingur í nýju línunni. Munstrin í nýju lín- unni eru óendan- lega falleg. Ljósmyndir/Saga Sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.