Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 116
115 Þegar skeytið barst ákvað Einar að hopa. Í maílok eða í fyrri hluta júní var hann kominn til Kaupmannahafnar og hitti þar Philip Dengel. Í sam- tali þeirra þar viðurkenndi Einar að hafa haft rangt fyrir sér í deilunni um skilgreiningu á krötunum og staðfesti þau orð í einkabréfi er hann ritaði Dengel 21. júní á sama sumri. Í því bréfi tekur hann líka fram að ekki þurfi að óttast klofning í flokknum og hefur þá án efa verið staðráðinn í að starfa áfram innan hans hvað svo sem kynni að verða um Stefán.10 Fyrir alþingiskosningarnar í júlímánuði 1933 höfðu þeir Stefán Pjetursson og Haukur S. Björnsson verið með hugmyndir um vissa sam- vinnu við Alþýðuflokkinn í þeim, m.a. á þann veg að Kommúnistaflokkurinn byði ekki fram í Hafnarfirði gegn því að Alþýðuflokkurinn léti vera að bjóða fram á Akureyri. Við umræður um málið í miðstjórn flokksins mun Einar hafa lýst sig andvígan tillögu Stefáns og Hauks en látið þau orð falla að fræðilega séð væri slíkt kosningabandalag hugsanlegt, enda þótt af því gæti ekki orðið við núverandi aðstæður. Þessi ummæli Einars um „fræði- legan möguleika“ á samstarfi urðu á næstu vikum og mánuðum eitt helsta ásökunarefnið á hendur honum og talið skýrt dæmi um sáttfýsi hans við tækifærisstefnuna.11 Ársæll Sigurðsson, sem verið hafði um skeið við nám í Þýskalandi á sama tíma og þeir Einar og Brynjólfur, var lengi sérstakur trúnaðarmaður Komintern innan Kommúnistaflokks Íslands. Í samtali hans við Philip Dengel 14. september 1933 rakti Ársæll meðal annars ýmsar pólitískar ávirðingar Einars, svo sem þær að hafa boðað í einni ritgerð að verkalýðs- stéttin ætti að beita samvinnufélögum til að koma sér upp eigin stöðvum innan kapítalismans og í annarri ritgerð að þingræðisleg leið til sósíalisma væri hugsanleg á Íslandi. Ársæll nefndi þó ekki nafn Einars, sagði bara að svona hefði verið skrifað, en Dengel var fljótur að átta sig og spurði: Hver skrifaði þetta – var það „Olgason“, sem auðvitað reyndist vera rétt. Í sama samtali við Dengel lætur Ársæll þess getið að „kratíski arfurinn“ setji enn sterkan svip á starf íslenska flokksins og bolsévisering hans sé enn á byrj- unarstigi.12 intern; RGASPI 495 177 21, bls. 11. Símskeyti Philips Dengel 21.5.1933 til Komm- únistaflokks Íslands; RGASPI 495 31 117, bls. 35–46. Bréf Norðurlandaskrifstofu Komintern 22.6.1933 til Kommúnistaflokks Íslands. 10 RGASPI 495 177, bls. 12. Bréf Einars Olgeirssonar 21.6.1933 til Philips Dengel. 11 RGASPI 495 177 21, bls. 24. Bréf Hjalta Árnasonar 22.8. 1933 til Norðurlanda- skrifstofu Komintern. 12 Sjá hér Einar Olgeirsson „Erindi Bolshevismans til bænda“ Réttur, 15 (1) 1930, bls. 48–63; RGASPI 495 177 21 bls. 26–37. Skýrsla ónafngreinds flokksmanns úr BOLSÉVISERING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.