Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 219

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 219
218 undirbúið af þeirri menningu sem þegar er til á Jörðinni, þótt ekki sé hún á háu stigi. Að sjálfsögðu vita þeir hjá Hagskýrslumiðstöðinni allt um þetta. Þegar sú stofnun leggur fyrir okkur spurningu um val og við teljum nauðsynlegt að fjalla um hana þá er það eingöngu vegna þess að Jörðin býður upp á eina mjög alvarlega hindrun á okkar leið. Það er mannkynið sem þar býr. Jarðarbúar eiga sína reikistjörnu og munu ekki fyrir nokkra muni láta hana af hendi af fúsum vilja, né heldur afsala sér einhverjum umtalsverð- um hluta af yfirborði hennar. Sú afstaða er rökrétt niðurstaða af sjálfu eðli menningar þeirra, sem grundvallast á eignarhaldi sem verndað er með skipulögðu ofbeldi. Enda þótt siðmenntuðustu ættflokkar Jarðar nýti í raun aðeins sáralítinn hluta af þeim náttúruauðlindum sem þeim standa til boða þá dregur aldrei úr viðleitni þeirra til að leggja undir sig ný lands- svæði. Kerfisbundið rán á landi og eignum vanþróaðra ættflokka kalla þeir nýlendupólitík og telja hana eitt helsta pólitískt verkefni ríkja sinna. Við getum rétt ímyndað okkur hvernig þeir muni bregðast við þeirri eðlilegu og skynsamlegu tillögu af okkar hálfu að þeir afsali sér til okkar hluta af meginlöndum sínum gegn því að við kennum þeim og hjálpum að nýta margfalt betur það sem þeir héldu eftir... Þeim er stofnun nýlendna ekki annað en spurning um grófa valdbeitingu og ofríki og hvort sem við viljum eða ekki munu þeir neyða okkur til að taka sömu afstöðu til þeirra sjálfra. Ef hér væri aðeins um það að ræða að við sýndum þeim í eitt skipti fyrir öll yfirburði okkar þá væri málið tiltölulega auðleyst og útheimti ekki fleiri mannfórnir heldur en hvaða styrjöld sem væri af öllum þeim marklausu og gagnslausu stríðum sem þeir eru vanir að standa í. Þær stóru hjarðir manna sem þjálfaðir hafa verið til að drepa aðra og kallast herir gætu orðið hentugasta viðfang okkar þegar beita skyldi slíku óhjákvæmilegu ofbeldi. Hvert einasta geimskip okkar gæti með banvænum radíumgeislum tortímt á nokkrum mínútum einni eða tveim slíkum hjörðum, og þetta yrði þeim meira að segja fremur til góðs en skaðlegt menningu þeirra. En því miður er málið ekki svo einfalt og einmitt frá því andartaki mundu erfiðleikarnir byrja fyrir alvöru. Í eilífri innbyrðis baráttu ættkvísla Jarðar hefur þróast með þeim sál- rænt sérkenni sem kallað er ættjarðarást. Þessi óskilgreinda en sterka og djúpa tilfinning felur í sér bæði heiftarfulla tortryggni í garð allra ann- arra kynþátta og þjóða og svo innborna bindingu við eigin lífshætti og umhverfi, ekki síst land það sem mannflokkar Jarðar vaxa saman við eins alexandeR bogdanov
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.