Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 46

Saga - 2010, Blaðsíða 46
þjóðaratkvæðagreiðslu 1944 endurspeglaði ekki stjórnskipunina eins og hún var þá né heldur var hún heilsteypt plagg sem hafði verið hugsað til hlítar. Þetta verður rökstutt og því lýst að ásamt fleiru leiði þetta til þess að nú þurfi að hugsa hvaða reglur gildi og eigi að gilda um synjunarvaldið. Í umræðunni kringum búsáhaldabyltinguna í ársbyrjun 2009 var stundum vísað til þess að stjórnarskráin væri að verulegu leyti óbreytt frá 1874 eða jafnvel 1849.1 Nauðsyn þess að endurskoða stjórnarskrána var rökstudd með vísan til þessa. Í blaðagreinum var þannig spurt: „ert þú 19. aldar Dani?“2 Þarna var í reynd (og með allnokkurri einföldun) verið að bera saman Ísland árið 2009 og Ísland 1875, sem var konungsveldi þar sem Alþingi fór með efnislega tak- markað löggjafarvald, konungur valdi handhafa framkvæmdar- valdsins, dómstólar mátu ekki hvort lög samrýmdust stjórnar skrá, í gildi var ófullkominn mannréttindakafli og kosningaréttur var tak- markaður (8–10% þjóðarinnar höfðu kosningarétt um 1875). Árið 2009 var íslenska ríkið fullvalda (með óskorað lagasetningarvald sem og annað vald), dómstólar mátu hvort lög og stjórnvaldsathafnir samrýmdust stjórnarskrá, það var þingræði, almennur kosningarétt- ur, lýðveldi og endurnýjaður mannréttindakafli í gildi. Stjórnskipunin gjörbreyttist m.ö.o. á þessum tíma, þótt rétt sé að stór hluti greina stjórnarskrárinnar er lítt breyttur frá 1874. Það er nefnilega munur á rétti og texta; á stjórnskipun og stjórnarskrá. Rétturinn — í þessu tilviki stjórnskipunin — getur og hefur breyst án þess að textinn breytist. Þetta byggist að hluta til á breyttri túlkun ákvæða og að hluta á því að það eru fleiri réttarheimildir en skráð lög ein. Þær réttarheimildir geta breyst og rétturinn einnig þótt text- inn sé óbreyttur, og það er það sem gerðist í íslensku stjórnskipun- inni, bæði fyrir og eftir lýðveldisstofnun. Þegar undirbúningur lýðveldisstjórnarskrárinnar hófst sagði í 22. gr. stjórnarskrárinnar frá 1920 svo: „Samþykki konungs þarf til ragnheiður kristjánsdóttir46 1 Vissulega er stjórnarskráin að stofni til gömul. en í mörgum tilvikum virðist ofuráhersla lögð á þá staðreynd og talningu greina (hversu margar greinar stjórnarskrárinnar eru svipaðar í núgildandi stjórnarskrá og í stjórnarskránni frá 1874) en minna horft á þær breytingar sem orðið hafa. Sjá, sem eldra dæmi um þetta, Gunnlaugur Þórðarson, „Gjöfin sem ekki var gefin“, Alþýðublaðið 24. janúar 1975. 2 Sjá Vef. Margrét Tryggvadóttir, „ert þú 19. aldar Dani“, http://sunnlending- ur.is/frettir/news_details/565, sótt 16. mars 2010. Sjá ennfremur (sömu grein) á http://www.margrettryggva.is/?p=8. Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.