Saga - 2010, Blaðsíða 150
13. sem mistókst að lenda á tunglinu í apríl 1970. Stuart Roosa,
Alfred Worden, Thomas Mattingly og Ronald evans, allir þjálfaðir
hér landi 1967, fóru áleiðis til tunglsins sem þriðji geimfari í Appolló
14.–17.13 Þá tóku tveir Íslandsfaranna, Walter Cunningham og Donn
eisele, báðir hér á landi 1965, þátt í flugi Appollo 7. í október 1968,
sem var fyrsti beini undirbúningur undir tunglferðirnar þótt sú
flaug færi ekki alla leið til tunglsins. Þannig voru a.m.k. 18 þeirra
manna sem voru þjálfaðir hér á landi beinir þátttakendur í tungl-
ferðunum.14 Auk þeirra sem tóku þátt í Appollógeimfluginu tóku
a.m.k. fimm Íslandsþjálfaðir geimfarar, þ.e. Joseph kerwin, owen
Garriett, Robert Gibson, William Pogue (enginn þessara fór til
tunglsins) og tunglfarinn Bean, þátt í flugi með Skylab I–III á árun-
um 1973–1974.15 Þeir voru allir við æfingar hér á landi 1967 nema
ingólfur ásgeir jóhannesson150
Geimfar Tímasetning Geimfarar sem lentu á tunglinu
ferðalags Skáletrað er þjálfunarárið á Íslandi
Appolló 11. Júlí 1969 Neil A. Armstrong (f. 1930) 1967
Buzz Aldrin, (f. 1930) 1965
Appolló 12. Nóv. 1969 Charles Conrad (f. 1930)
Alan LaVerne Bean (f. 1932) 1965
Appolló 14. Jan.–febr. 1971 Alan Bartlett Shepard (f. 1923)
edgar Dean Mitchell (f. 1930) 1967
Appolló 15. Júlí–ágúst 1971 David R. Scott (f. 1932) 1965
James B. Irwin (f. 1930) 1967
Appolló 16. Apríl 1972 John Watts young (f. 1930)
Charles Moss Duke (f. 1935) 1967
Appolló 17. Des. 1972 eugene Andrew Cernan (f. 1934) 1965
Harrison Hagen Schmitt (f. 1935) 1967
Heimild: Vef. The Appollo Missions, sjá http://www.hq.nasa.gov/office/pao/
history/appollo/welcome.html, skoðað 12.11.2003.
Tafla 1.
13 einn af þremur geimförum var kyrr í geimfarinu meðan hinir tveir fóru á
minna geimskipi (Lunar Module) og lentu því á yfirborði tunglsins.
14 Vef. The Appollo Missions, http://www.hq.nasa.gov/office/pao/history
/appollo/welcome.html, skoðað 12.11.2003.
15 Sama heimild.
Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 150